Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 53

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 53
RannsóknarlögreglumaSur tekur hér fingraför í nýrri vél. ekki aðeins yfirheyrslum heldur yfirheyri þeir sjálfir í meiri háttar málum. Hallvarður Einvarðsson lagði hins vegar áherslu á það, að samvinna lögfræðinganna og rannsóknarlögreglumanna væri í þessum efnum mjög náin. Rannsóknarlögreglumennirnir væru líka margir orðnir mjög vel að sér um réttarfarsleg efni. Lögfræðingarnir fara yfir skýrslur lögreglumanna og meta hvaða aðgerðir séu nauðsynlegar. Hlutverk þeirra er og að gera ráðstaf- anir til að afla dómsúrskurðar, ef hans er þörf. Lögfræðingarnir eiga að mæta á dómþingum og gera nauðsynlégar kröfur, hvort sem það er munnlega eða skriflega, sbr. 11. gr. laga nr. 107/1976. KÆRUR TIL EMBÆTTISINS Þann 20. nóv. síðastliðinn höfðu rannsóknarlögreglu ríkisins bor- ist um 3100 kærur á árinu. Allt síðasta ár var málafjöldi hjá sakadómi og rannsóknarlögreglu 4800 alls, þar af voru þjófnaðir 2301 talsins. 147

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.