Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 50
tölur um þann fjölda, sem lögreglustjórar utan af landi hafa sent inn af fingraförum. Tæknideildin hefur yfir að ráða tæki, sem getur skorið úr um það, hvort tiltekinn blettur sem finnst sé blóðblettur. Hún er hins vegar ekki í stakk búin til að blóðflokkagreina, þar koma sérfræðingar utan deildarinnar til sögunnar. Ýmsir möguleikar hafa opnast með nýjum tækjum. Eitt hár sem finnst á vettvangi getur til dæmis nægt til að unnt sé, með hjálp sérfræðinga, að blóðflokkagreina viðkomandi aðila. Mörg af þeim tækjum, sem tæknideildin notar við rannsóknir sínar, eru mjög athyglisverð. Eitt dæmi er ryksuga, sem nær upp ögnum, sem mannlegt auga fær ekki séð. Allt sem hún sýgur upp fer á síur, sem síðan er unnt að skoða í smásjá. Annað tæki er notað til að rannsaka púður. Með tækinu er unnt að ganga úr skugga um það, hvort tiltekinn einstaklingur hafi skotið úr byssu, en nær undantekningarlaust festist eitthvað á þeim sem hlevpir af. Ef reynt er að afmá skrásetningarmerki af málmi til dæmis i byss- um eða vélum, má nú sjá hvað afmáð var. Tæknideildin á tæki, sem setur af stað viss efnasambönd við ákveðna straumtíðni, og leiðir þetta í Ijós hvort til dæmis númer eða merki hafa verið numin á brott. Tæknideildin hefir yfir góðum myndatökubúnaði að ráða og aukið rými fékkst fyrir myndastofu, er rannsóknarlögregla ríkisins flutti í eigið húsnæði. Þar eru meðal annars afbrotamenn myndaðir, svo og ýmis gögn, sem koma við sögu við rannsóknir. Rannsóknarlögreglu- mennirnir taka allar myndir sjálfir, en þess má geta að forstöðumað- ur tæknideildar, Ragnar Vignir, er ljósmyndameistari. HÚSNÆÐI RANNSÓKNARLÖGREGLU RÍKISINS Embættið starfaði fyrsta árið í Borgartúni 7, en þar er húsnæði, sem rannsóknarlögregla Reykjavíkur hafði áður notað. Rannsóknalögregla ríkisins er nú til húsa að Auðbrekku 61 í Kópa- vogi, í eigin húsnæði, sem er 1470 fermetrar. Húsið er þrjár hæðir. Á fyrstu hæð er fundarherbergi, sem einnig er notað sem kennslu- stofa. Þar er einnig mötuneyti, geymslur og tveir fangaklefar. Á 2. hæð er skrifstofa rannsóknarlögreglustjóra. Tæknideildin hef- ur þó bróðurpartinn af hæðinni undir sína starfsemi og mun nú hafa um þrefalt stærra húsnæði en var í Borgartúni 7. Rannsóknarlögreglumenn hafa herbergi á þriðju hæðinni og þar hefur endurskoðandi vinnuaðstöðu. Einnig eru þar geymslur. Húsið er í dag allt komið í notkun. 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.