Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 44
VERKSVIÐ RANNSÓKNARLÖGREGLU RlKISINS Rannsóknarlögreglu ríkisins er samkvæmt lögum ætlað að fara með lögreglurannsóknir brotamála. Verksvið er því mjög víðfeðmt. I 6. gr. laga 108/1976 eru þó ákveðin verkefni undanskilin. Sérstökum rann- sóknarlögregludeildum við embætti lögreglustjóra í umdæmum þar sem rannsóknarlögregla ríkisins fer með lögreglurannsóknir brota- mála er falið að rannsaka: 1. Umferðarslys og brot á umferðarlögum. 2. Brot á lögreglusamþykktum. 3. Bi-ot á áfengislögum, önnur en þau, er varða ólögmætan innflutn- ing áfengis. 4. Brot á lögum um tilkynningar aðsetursskipta. 5. Aðra málaflokka, sem ákveðið kann að vera í reglugerð að fela viðkomandi lögi’eglustjórum. Samkvæmt reglugerð nr. 253, 29. júní 1977 um samvinnu og starf- skiptingu milli lögreglustjóra og rannsóknarlögreglu ríkisins er rann- sóknadeildum þessum ennfremur falið að annast rannsókn eftirgreindra málaflokka að því marki sem lögreglurannsókn fer fram í þeim: 1. Veiðilaga- og friðunarlagabrota. 2. Bret á skotvopnalöggjöf. 3. Brot á iðnlöggjöf. 4. Brot á byggingalöggjöf. 5. Brot á lögum um öryggisráðstafanir á vinnustöðum. 6. Brot á heilbrigðisreglugerð. 7. Brot á veitingalöggjöf. 8. Brot á staðbundnum reglugerðum og samþykktum. 9. Eftirgreind brot á almennum hegningarlögum: Nytjastuld á ökutækjum, ökugjaldssvik, minni háttar líkams- meiðsl, minni háttar eignaspjöll. 10. Mál til brottnáms ólögmæts ástands. 11. önnur mál eða málaflokka, þar sem viðurlög við broti geta eigi farið fram úr sektum, og rannsóknarlögreglustjóri ríkisins á- kveður, að höfðu samráði við viðkomandi lörgeglustjóra. Rannsóknarlögregludeildunum er loks falið að hafa umsjón með vörslu óskilamuna og stjórna leit að týndu fólki, enda sé leitin ekki þáttur í rannsókn brots, en jafnan skal rannsóknarlögreglustjóra til- kynnt um slíka leit. Þess má geta, að verðlagsmál heyra undir verðlagsdóm, en nokkuð álitamál þótti, hvort þau ættu að koma undir rannsóknarlögreglu rík- isins. í dómi Hæstaréttar í XLVIII bindi bls. 875, þar sem þetta álita- 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.