Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 66
Fram kemur í yfirliti þessu að tæpur helmingur framangreindra verknaða eða 18 þeirra eru framdir á 12 ára tímabilinu 1966—1977 og 14 þeirra á s.l. 7 árum. Þá er þess að geta að fjórir menn hafa verið sakfelldir fyrir tilraun til mann- dráps á árunum 1928, 1953, 1964 og 1973, sbr. Hrd. II. bls. 939—943, XXVI bls. 292—304, XXXVI bls. 583—596 og XLIV bls. 912—961. Hér verður ekki leitast við að finna skýringar á hinni ískyggilegu fjölgun manndrápa hér á landi. Það væri verðugt verkefni fyrir sakfræðinga og mannlífsfræðinga að reyna að kryfja það mál til mergjar. Þórður Björnsson. NÝR DÓMSMÁLARÁÐHERRA Stjórnarskipti urðu 1. september s.l., þegar ríkisstjórn Ólafs Jóhannes- sonar leysti ríkisstjórn Geirs Hallgrimssonar af hólmi. Dómsmálaráðherra er Steingrímur Hermannsson. I samstarfsyfirlýsingu Framsóknarflokks, Alþýðu- flokks og Alþýðubandalags, sem birt var sama dag og stjórnin hóf störf, segir m.a.: „... Dómsmál. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir því, að haldið verði áfram umbótum í dómsmálum, er stuðla m.a. að auknum hraða í af- greiðslu mála, greiðari aðgangi almennings að dómstólum, svo sem með lögfræðilegri aðstoð án endurgjalds og mjög aukinnar aðstöðu til harðari baráttu gegn efnahagslegum brotum. — Lögð verði sérstök áhersla á að vinna gegn skatta- og bókhaldsbrotum. Athugað verði, hvort rétt sé að setja á fót sérstakan dómstól, er fjalli um slík mái.“ I samstarfsyfirlýsingunni er einnig fjallað um endurskoðun á þingsköpum Alþingis og á stjórnarskránni. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.