Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 48
þar fara meðal annars fram rannsóknir er varða manndráp, váleg dauðsföll, líkamsmeiðingar og brot gegn X.—XIII. kafla hegningar- laga. Sex rannsóknarlögreglumenn starfa í I. deild. I II. deild er Erla Jónsdóttir deildarstjóri. Þar er einkum fengist við að rannsaka auðgunar- og fjármunabrot. Langflest mál fara í þessa deild, enda starfa þar 12 rannsóknarlögreglumenn. I III. deild er Arnar Guðmundsson deildarstjóri. Þar eru til dæmis rannsökuð spellvirki, brennur, sifskapar- og skírlífisbrot, brot gegn sérrefsilöggjöf, og almennt má segja, að þangað fari þau mál, sem hvorki falla undir I. né II. deild. Sex rannsóknarlögreglumenn starfa við deildina. Við embætti rannsóknarlögreglu ríkisins er Njörður Snæhólm yfir- lögregluþjónn og auk þess eru þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar. Sú nýbreytni var tekin upp hjá embættinu að skipa sérstaka lög- reglufulltrúa úr röðum rannsóknarlögreglumanna. Þeir eru nú fimm talsins. Þessi nýskipan hefur og verið tekin upp hjá embætti lögreglu- stjóra í Reykjavík. TÆKNIDEILD Vinnuaðstaða hjá tæknideildarmönnum hefur batnað mikið frá því að embættið var stofnað. Ýmis tæki hafa og verið kevpt til deildarinn- ar, sem ekki hafa áður verið notuð hérlendis. Möguleikarnir á því að Ij úka tæknirannsóknum að fullu hérlendis hafa því stórlega batnað, þótt enn sé nauðsynlegt að senda ýmis sýni utan til rannsókna. Sú þekking, sem einna helst vantar hérlendis, er að sögn Hallvarðs Einvarðssonar sérfræðikunnátta við rithandarrannsóknir. Það er því stundum nauð- synlegt að senda utan skriftarsýnishorn við rannsókn á skjalafalsi og fleiru. Við tæknideildina starfa fjórir rannsóknarlögi’eglumenn og þar fer fram margs konar athugun á mönnum og munum. Að sögn Ragnars Vignis aðstoðaryfirlögregluþjóns og forstöðu- manns tæknideildar eru öll tæki, sem notuð eru til vettvangsrannsókna, geymd í þar til gerðum töskum eða boxum, þannig að handhægt er að grípa til þeirra. Deildin er þannig í stakk búin tækniléga, að tryggt á að vera, að ekki þurfi neitt að fara til spillis, sem finnst á vettvangi. Deildin hefur nú eignast samanburðarsmásjá, sem mun vera meðal þeirra fullkomnustu sinnar tegundar. Með aðstoð hennar er meðal annars unnt að gera samanburð á byssukúlum og komast að því, hvort skot er úr tiltekinni byssu. I smásjánni er einnig hægt að greina margs konar verkfæraför og fleira. Við smásjána er tengd myndavél og er 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.