Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 68
urðsson framkvæmdastjóri og Örn Clausen hrl. auk frummælendanna. Að loknu matarhléi, sem stóð kl. 12.30—14, var tekið til við umræður um eínið: „Hvar eru mörkin milli lögmætra og ólögmætra verkfallsaðgerða skv. II. kafla I. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur?" Framsöguerindi fluttu þeir Arnmundur Backman hdl. og Vilhjálmur Jónsson forstjóri. Um þetta efni urðu einnig fjörugar umræður og tóku þátt í þeim Páll S. Pálsson hrl., Örn Clausen hrl., Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl., Jónas Har- aldsson hdl., Skúli Pálmason hrl., Barði Friðriksson hrl., Már Pétursson hér- aðsdómari og Sigurður Líndal prófessor auk frummælendanna. Eftir kaffihlé flutti Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri erindi og horfði nokkuð til framtíðarinnar um breytingar á vinnulöggjöfinni: Var erindi Jóna afar vel tekið, og þótti engum ástæða til að ræða þetta efni frekar. Bornar voru fram léttar veitingar áður en haldið var til borgarinnar. Málþingið sóttu um 65 lögfræðingar. Jón Steinar Gunnlaugsson. 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.