Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 27
á rökrænni hátt og kljúfa efni hinna geysilöngu greina áður gildandi laga niður í smærri einingar, sem auðveldara er að vinna með. Efnisskipun laganna. Lögunum er skipt í 13 kafla, og ber hver kafli fyi'irsögn. Auk þess er millifyrirsögn fyrir hverri grein eða greinaflokki innan hvers kafla og ætti hvort tveggja að horfa til hagræðis. í I. kafla laganna er fjallað um skattaðild, þ.e. hvaða aðilar eru skatt- skyldir hér á landi. Er þar gerður munur á ótakmarkaðri skattskyldu og takmarkaðri. Þeir aðilar, sem falla undir ákvæði 1. og 2. gr. laganna, eru skattskyldir hér á landi af öllum tekjum sínum og eignum án tillits til þess, hvar teknanna er aflað eða hvar eignirnar eru. 1 3. gr. er síðan fjallað um skattskyldu annarra aðila, þ.e. um skattskyldu þeirra aðila, sem einungis eru skattskyldir hér á landi vegna tiltekinna tekna sinna eða eigna. II. kafli laganna fjallar um skattskyldar tekjur. Þar er almenn skil- greining á tekjuhugtakinu í 7. gr. en nánari útlistun á einstökum tekju- þáttum í 8.—28. gr. Er í þessum kafla fylgt þeirri meginstefnu, að að- ilar skuli telja sér til tekna sem mest af þeim fjármunum og hlunnind- um, sem þeim hlotnast, en frádráttur er aftur veittur á móti að því er þá fjármuni varðar, sem ekki þykir rétt að skattleggja. Með þessu móti ættu upplýsingar þær, sem fá má af skattaframtölum, að vera betri grundvöllur en nú er undir rökstudda gagnrýni skattyfirvalda á skattframtölum vegna lágs lífeyris, en hinir miklu fjármunir, sem skv. eldri lögum hafa leikið lausum hala utan skattkerfisins, ef svo Árni Kolbeinsson lauk lagaprófi 1973. Hann gerðist sama ár starfsmaður í fjármálaráðu- neytinu og hefur verið það síðan, frá 1975 deildarstjóri í tekjudeild. Árni var í orlofi 1974 —5 og stundaði þá framhaldsnám í skatta- rétti í Osló. Grein sú, sem hér er birt, er að stofni til byggð á framsöguerindi, sem Árni flutti á fundi í Lögfræðingafélagi íslands 3. maí s.l. Er þess að vænta, að lögfræðingum þyki góður fengur í yfirliti um hinar nýju og mikilvægu skattareglur. Að vísu má vera, að breytingar verði gerðar á vissum atriðum, áður en lögin koma til framkvæmda. Ekki hefur þótt ástæða til að gera breytingar á greininni þess vegna. 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.