Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 67
M Lögfræöingafélagl Islands FÉLAGSFUNDIR Hér fer á eftir stutt yfirlit yfir félagsfundi, sem hafa verið haldnir í Lögfræð- ingafélagi íslands á þessu ári. UPPLÝSINGAHEIMILDIR OG ÞAGNARSKYLDA SKATTYFIRVALDA Garðar Valdimarsson skattrannsóknarstjóri flutti erindi um ofangreint efni á fundi þann 5. apríl 1978. Fundurinn var haldinn í Lögbergi og var vel sóttur. Urðu allmiklar almennar umræður um fundarefnið að erindi Garðars loknu. FRUMVARP TIL LAGA UM TEKJUSKATT OG EIGNARSKATT Þann 3. maí 1978 var haldinn almennur félagsfundur í Lögfræðingafélagi islands, og flutti Árni Kolbeinsson deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu erindi um frumvarp til laga um tekjuskatt og eignarskatt, en frumvarp þetta var þá til meðferðar á Alþingi. Fundinn, sem haldinn var í Lögbergi, sóttu um 30 lögfræðingar og tóku margir til máls við almennar umræður um fundarefnið. VINNULÖGGJÖF — VERKFÖLL Laugardaginn 30. september 1978 hélt Lögfræðingafélag islands málþing um efnið „Vinnulöggjöf — verkföll" í félagsheimilinu Fólkvangi á Kjalarnesi. Eftir að þátttakendur höfðu gætt sér á morgunkaffi, setti formaður félagsins málþingið og skipaði Skúla J. Pálmason hrl. umræðustjóra. Fyrst var fjallað um, hverjar séu heimildir og hverjar takmarkanir á heimild- um verkfallsaðila til réttarvörslu í löglega boðuðum verkföllum. Höfðu þeir framsögu prófessor Sigurður Líndal og Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. Ræður frummælendanna snerust einkum um, hverjir mættu vinna og hverjir ekki störf þeirra starfsmanna, sem eiga í löglega boðuðu verkfalli, en 18. gr. I. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur fjailar að nokkru um þetta atriði. Við almennar umræður um þetta efni tóku til máls þeir Már Pétursson hér- aðsdómari, Magnús Thoroddsen borgardómari, Páll S. Pálsson hrl., Jón Sig- 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.