Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 55

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 55
Rannsóknarlögregla rikisins er til húsa hér að Auðbrekku 63. 1 lögum nr. 108/1976 er tilgreint, hvar rannsóknarlögregla ríkisins skal hafa með höndum rannsókn brotamála. I 4. gr. laganna er ákvæði, sem vert er að gefa gaum í þessu sambandi. Þar segir, að rannsóknar- lögregla ríkisins skuli veita lögreglustjórum og sakadómurum, hvar sem er á landinu, aðstoð við rannsókn brotamála, er þeir óska og rann- sóknarlögreglustj óri og/eða ríkissaksóknari telja það nauðsynlegt. Rík- issaksóknari getur einnig sjálfur falið rannsóknarlögreglu ríkisins rannsókn einstakra mála hvar sem er á landinu. Rannsóknarlögreglu- stjóri getur loks að eigin frumkvæði tekið í sínar hendur rannsókn máls, utan þeirra umdæma sem talin eru í 3. gr. laga 108/1976. Hallvarður Einvarðsson sagði, að algengt væri, að lögreglustjórar utan af landi leituðu eftir aðstoð. Væri það ýmist tæknileg aðstoð, eða liðsinni rannsóknarlögreglumanns, sem á staðinn færi heimamönnum til trausts og halds að öðru leyti. Nokkuð hefur og verið um það, að rannsóknarlögreglustjóri tæki alfarið að sér rannsókn mála. Hefur þessi orðið raunin á í öllum stærri málum, sem komið hafa upp utan þeirra umdæma, sem 3. gr. getur um. Rannsóknarlögreglustjóri kvaðst þeirrar skoðunar, að nokkuð væri til í þeirri gagnrýni, sem hér að framan var vikið að. Hann taldi hins vegar, að þáttur rannsóknarlögreglu ríkisins í öllum meiriháttar mál- 149

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.