Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Page 68

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Page 68
urðsson framkvæmdastjóri og Örn Clausen hrl. auk frummælendanna. Að loknu matarhléi, sem stóð kl. 12.30—14, var tekið til við umræður um eínið: „Hvar eru mörkin milli lögmætra og ólögmætra verkfallsaðgerða skv. II. kafla I. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur?" Framsöguerindi fluttu þeir Arnmundur Backman hdl. og Vilhjálmur Jónsson forstjóri. Um þetta efni urðu einnig fjörugar umræður og tóku þátt í þeim Páll S. Pálsson hrl., Örn Clausen hrl., Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl., Jónas Har- aldsson hdl., Skúli Pálmason hrl., Barði Friðriksson hrl., Már Pétursson hér- aðsdómari og Sigurður Líndal prófessor auk frummælendanna. Eftir kaffihlé flutti Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri erindi og horfði nokkuð til framtíðarinnar um breytingar á vinnulöggjöfinni: Var erindi Jóna afar vel tekið, og þótti engum ástæða til að ræða þetta efni frekar. Bornar voru fram léttar veitingar áður en haldið var til borgarinnar. Málþingið sóttu um 65 lögfræðingar. Jón Steinar Gunnlaugsson. 162

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.