Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 88

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 88
Ritstjórn: I ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. I ritstjóm Scandinavian Studies in Law. Rannsóknir: Vann að endurskoðun eldra efnis og samningu á nýjum þáttum í bók sinni Afbrot og refsiábyrgð, sem væntanleg er á prenti á þessu ári. Hún er rituð sem ítarlegt rannsóknarframlag höfundar til almenna hluta refsiréttarins. Vann áfram að samningu yfirlitsrits á ensku um íslenskan refsirétt og opinbert réttarfar. Refsiréttarhlutinn, sem er að mestu tilbúinn undir heitinu „A Brief Outline of Icelandic Criminal Law“, verður birtur í kynningarriti á ensku um íslenskan rétt. Hann verður auk þess hluti af stærra verki, er birtist erlendis. Vann að rannsóknum og ritstörfum um ýmis efni í alþjóðlegum refsirétti og samanburðarrefsirétti, einkum í tengslum við námskeið fyrir erlenda stúdenta. Páll Hreinsson Ritstörf: Gildissvið stiórnsýslulaga. Fjölrit til nota við kennslu í lagadeild Háskóla íslands, 340 bls. Skattur eða þjónustugjald? Morgunblaðið (86) 6. desember 1998. Fyrirlestrar: „Um skyldubundið mat stjómvalda - óskráð efnisregla stjómsýsluréttar“. Fluttur 12. mars 1998 í málstofu Lagastofnunar og Lögfræðingafélags Islands í Lögbergi. „Inflationen i anvanding - sávál inom den privata som den offentliga sektorn - av beteckningen ombudsman". Fluttur 30. maí 1998 á þingi norrænna um- boðsmanna í Stokkhólmi. „The Working Methods of the Ombudsman“. Fluttur 19. september 1998 á „Seminar on the Institution of the Ombudsman". Seminarið var skipulagt og haldið af „Estonian Legal Chancellor, the Council of Europe, the United Nations Development Information Office, The Nordic Council of Ministers, Tallin Information Office, the Open Estonia Foundation and OSCE“ í Tallin í Eistlandi, 18.-19. september 1998. Rannsóknir: Rannsókn um hæfisreglur stjómsýslulaga. Rannsókn á skyldubundnu mati stjómvalda. 156 i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.