Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 93
Rannsóknir:
Unnið að ýmsum rannsóknum í skaðabótarétti til undirbúnings að riti um það
efni.
Unnið að rannsóknum á aðferðum við örorkumöt vegna líkamstjóns, einkum
á grundvelli fjárhagslegs örorkumats samkvæmt 5. gr. skaðabótalaga nr.
50/1993.
Unnið að rannsóknum á riftunarreglum laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti
o. fl. sem lið í ritun bókar (skýringarrits) um þetta efni. M.a. var dvalist við
lagadeild Árósaháskóla frá miðjum júní 1998 til septemberloka þ.á. við rann-
sóknir og skriftir á þessu réttarsviði.
Þorgeir Örlygsson
Ritstörf:
Kaflar úr eignarétti I - Viðfangsefni eignaréttar, Islenskt forráðasvæði,
Fasteignir. Handrit til kennslu við lagadeild H.í. Október 1998, 138 bls. (Fjöl-
rit).
Kaflar úr kröfurétti I - Inngangur. Greiðslutími og greiðslustaður. Handrit til
kennslu við lagadeild H.í. Nóvember 1998, 76 bls. (Fjölrit).
Kaflar úr kröfurétti II - Almennar reglur um aðilaskipti að kröfuréttindum.
Handrit til kennslu við lagadeild H.í. Janúar 1999, 51 bls. (Fjölrit).
Kaflar úr kröfurétti III - Riftun. Handrit til kennslu við lagadeild H.I. Janúar
1999, 41 bls. (Fjölrit).
Veðréttur - Meginefni laga nr. 75/1997 um samningsveð. Handrit til kennslu
við lagadeild H.í. Janúar 1999, 250 bls. (Fjölrit).
Om ejendomsrett til landomraader og naturressourcer. Tidsskrift for Retts-
vitenskap (TfR) 4/98., bls. 553-628.
Greiðslutími og greiðslustaður. Tímarit lögfræðinga 48 (1998), bls. 303-350.
Skýrslur og greinargerðir:
Um auðlindir samkvæmt íslenskum rétti. Skýrsla unnin fyrir auðlindanefnd,
sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá 2. júní
1998. Október 1998, 67 bls.
Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. Skýrsla unnin
fyrir auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af
þingsályktun frá 2. júní 1998. Janúar 1998. (meðhöfundur: Sigurður Líndal), 59
bls.
Fyrirlestrar:
„Um vemd persónuupplýsinga í miðlægum gagnagranni á heilbrigðissviði“.
Fluttur 22. ágúst 1998 á ráðstefnu Sambands ungra sjálfstæðismanna í Valhöll
á Þingvöllum.
161