Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 93

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 93
Rannsóknir: Unnið að ýmsum rannsóknum í skaðabótarétti til undirbúnings að riti um það efni. Unnið að rannsóknum á aðferðum við örorkumöt vegna líkamstjóns, einkum á grundvelli fjárhagslegs örorkumats samkvæmt 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993. Unnið að rannsóknum á riftunarreglum laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o. fl. sem lið í ritun bókar (skýringarrits) um þetta efni. M.a. var dvalist við lagadeild Árósaháskóla frá miðjum júní 1998 til septemberloka þ.á. við rann- sóknir og skriftir á þessu réttarsviði. Þorgeir Örlygsson Ritstörf: Kaflar úr eignarétti I - Viðfangsefni eignaréttar, Islenskt forráðasvæði, Fasteignir. Handrit til kennslu við lagadeild H.í. Október 1998, 138 bls. (Fjöl- rit). Kaflar úr kröfurétti I - Inngangur. Greiðslutími og greiðslustaður. Handrit til kennslu við lagadeild H.í. Nóvember 1998, 76 bls. (Fjölrit). Kaflar úr kröfurétti II - Almennar reglur um aðilaskipti að kröfuréttindum. Handrit til kennslu við lagadeild H.í. Janúar 1999, 51 bls. (Fjölrit). Kaflar úr kröfurétti III - Riftun. Handrit til kennslu við lagadeild H.I. Janúar 1999, 41 bls. (Fjölrit). Veðréttur - Meginefni laga nr. 75/1997 um samningsveð. Handrit til kennslu við lagadeild H.í. Janúar 1999, 250 bls. (Fjölrit). Om ejendomsrett til landomraader og naturressourcer. Tidsskrift for Retts- vitenskap (TfR) 4/98., bls. 553-628. Greiðslutími og greiðslustaður. Tímarit lögfræðinga 48 (1998), bls. 303-350. Skýrslur og greinargerðir: Um auðlindir samkvæmt íslenskum rétti. Skýrsla unnin fyrir auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá 2. júní 1998. Október 1998, 67 bls. Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. Skýrsla unnin fyrir auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá 2. júní 1998. Janúar 1998. (meðhöfundur: Sigurður Líndal), 59 bls. Fyrirlestrar: „Um vemd persónuupplýsinga í miðlægum gagnagranni á heilbrigðissviði“. Fluttur 22. ágúst 1998 á ráðstefnu Sambands ungra sjálfstæðismanna í Valhöll á Þingvöllum. 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.