Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 81

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 81
innihald 65. gr. stjómarskrár tekið til sérstakrar athugunar svo og úrskurðarvald dómstóla um hömlumar sem ákvæðið setji meðferð löggjafarvaldsins. I dómin- um segir m.a.: Af þessu leiðir að beri nauðsyn til að takmarka leyfilegan heildarafla verður að gæta þess að skerðing á hagsmunum einstaklinga, sem af þeim takmörkunum leiðir, sé reist á efnislegum mælikvarða, svo að jafnræðis sé gætt. Dómstólar eiga úrskurðar- vald um það, hvort löggjafinn hafi að þessu leyti gætt réttra sjónarmiða við laga- setningu. Síðar segir ennfremur: Verður ekki fallist á að þau sjónarmið, sem réðu ákvörðun aflahlutdeildar við gildis- töku laga nr. 38/1990, hafi verið ómálefnaleg og þannig leitt til mismununar í and- stöðu við grunnreglu stjómarskrárinnar um jafnræði. Var síðan dæmt að mat löggjafans væri reist á málefnalegum forsendum og ekki væru efni til þess að því mati yrði haggað af dómstólum. í stuttu máli má segja að í þessari niðurstöðu felist að 65. gr. stjómarskrárinnar eða grunnregla stjómarskrár um jafnræði, ef menn vilja frekar, standi því ekki í vegi að lög- gjafinn setji lög þar sem mönnum er mismunað. Mismunun verði hins vegar að byggjast á málefnalegum forsendum. Á þessa niðurstöðu má fallast. Vonandi felur hún í sér forspá um hvemig dómstóllinn muni í framtíðinni túlka hina stjómarskrárbundnu jafnræðisreglu. 4. AF PÓLITÍSKUM TOGA Ég hef nú leitast við að finna stað skoðunum mínum um að nokkurrar laus- ungar sé tekið að gæta við meðferð réttarheimilda í lagaframkvæmd á Islandi. Dómendur sýnast mér vera famir að leyfa sér miklu meira en heimilt getur talist. Þá má spyrja: Hvers vegna gerist þetta? Við því er sjálfsagt ekki til neitt einfalt, einhlítt svar. Ein skýringin af almennum toga er sjálfsagt sú að löggjöfin tekur nú á tímum til fleiri og flóknari sviða en áður var. Sett lög eru oft óvönduð og valda erfiðleikum við túlkun. T.d. er nú til dags meira en áður um merk- ingarlitlar stefnuyfirlýsingar í lögum. Þetta er svo sannarlega ekki til þess fallið að auðvelda dómendum störfin. Það kemur vísast líka við sögu að þáttur fjöl- miðla í þjóðlífinu hefur aukist gríðarlega mikið, meðal annars er nú orðið mikið um frásagnir af starfsemi dómstólanna. Á þeim vettvangi sjá menn sjaldan grunnviðhorfin sem réttarkerfið á að starfa eftir þegar fjallað er um einstök mál. Dómendur láta þetta hafa áhrif á sig og hefja þátttöku í kapphlaupi um stundar- vinsældir. Þeir verða fyrir meiri freistingum en áður til að láta huglæg og pólitísk viðhorf sín hafa áhrif á lagaframkvæmdina og láta fremur undan þeim en fyrr. í því efni finna þeir stuðning í fyrmefndum kenningum um réttarheim- ildimar þar sem því er haldið fram að þeir fari með lagasetningarvald og að margar mismunandi niðurstöður þeirra kunni að vera jafnréttar. Þeir eru í raun 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.