Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Síða 95

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Síða 95
Orator, félagi laganema. Sigurður Líndal er formaður nefndarinnar. Nefndin hefur haldið einn fund og var þar meðal annars ákveðið að námskeiðsgjald skyldi vera 25.000 krónur. Með bréfi dags. 6. febrúar 1998 óskaði Sýslumannafélag Islands að gera samskonar samkomulag við Lagastofnun og áðurgreind félög og hefur það ver- ið samþykkt. Námskeiðin hafa verið rækilega kynnt í fréttabréfum og blöðum þeirra fé- lagasamtaka sem að samningnum standa A starfsárinu 1998-1999 sóttu einungis fjórir lögfræðingar um heimild til að sitja kjörgreinanámskeið og luku þeir allir prófi. Nokkur vandkvæði hafa verið á skráningu þátttakenda þar sem einn var skráður sem stúdent og greiddi hann venjulegt skráningargjald, 12.000 krónur, en þátttaka í námskeiðinu kostar 25.000 krónur eins og greint er frá hér að framan. Olli þetta nokkurri óánægju og veldur því að taka verður á málinu. 6. MÁLSTOFUR Eins og getið er í síðustu skýrslu var að frumkvæði Lagastofnunnar á síðasta starfsári efnt til þeirrar nýbreytni að standa fyrir málstofum um lögfræðileg málefni í samvinnu við Lögfræðingafélag íslands. Á starfsárinu 1998-1999 hafa málstofur verið haldnar sem hér segir: Fimmtudaginn 12. mars 1998. Um skyldubundið mat stjómvalda. Fram- sögumaður Páll Hreinsson dósent. Fimmtudaginn 3. desember 1998. Stjómarskrá sem grundvöllur stjórnskip- unar. Framsögumaður: Ágúst Þór Ámason framkvæmdastjóri Mannréttinda- skrifstofu Islands. Þriðjudaginn 15. desember 1998. Kenningar Ronald Dworkin um rétta niðurstöðu í erfiðum dómsmálum. Framsögumaður: Skúli Magnússon lögfræð- ingur og stundakennari í réttarheimspeki við lagadeild. Sigurður Líndal 163
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.