Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 43
unum mun félögum gert skylt að ljúka framtölum sínum á þeim grunni að sýndur hagnaður sé gerður upp á armslengdarverðum. Ef athuganir skattyfir- valda leiða til leiðréttinga á skattstofni, þarf auk viðbótarskatts og vaxta hugs- anlega að greiða skattsektir. í framkvæmd hafa Bretar í meginatriðum fylgt reglum OECD eins og þær hafa þróast. Nýju reglumar eru byggðar upp út frá OECD leiðbeiningunum, þannig að Bretar eru væntanlega sú Evrópuþjóð sem er hlynntust þeirri stofnun að þessu leyti. Samkvæmt gildandi reglu er sönnunarbyrðin hjá skattyfirvöldum en færist yfir á fyrirtækin samkvæmt nýju reglunum. 7.4 Japan Japan er meðlimur OECD og hvetur sem slrkt til þess að hliðsjón sé höfð af leiðbeiningum þeirrar stofnunar. Gildandi löggjöf er þó enn reist á leiðbein- ingum OECD frá árinu 1979. Þá eru OECD reglumar innleiddar undir ramma milliverðlagningarlöggjafar Japana og túlkun þar í landi sem hefur valdið því að í ýmsu er brugðið út frá sjónarmiðum OECD. Fyrsta löggjöf Japana um rnilliverðlagningu er frá 1986 og byggir á armslengdarreglunni. Skattyfirvöld hafa víðtækar heimildir til leiðréttingar ef talið er að brugðið hafi verið út frá þeirri reglu. Japönsk löggjöf leyfir sérstaklega OECD aðferðimar þrjár; sam- bærileikaaðferðina, endursöluaðferðina og kostnaðarálagningaraðferðina. Þá gefur löggjöfin ennfremur kost á fjórðu aðferðinni og er hún nú einhvers konar hagnaðarskiptingaraðferð. Full endurskoðun á milliverðlagningu fyrirtækis tekur að jafnaði eitt til tvö ár. Upplýsingasöfnunin tekur oft langan tíma, oft vegna söfnunar upplýsinga til samanburðar hjá þriðja aðila. Vegna þagnar- skylduákvæða skattalaga mega skattyfirvöld síðan ekki veita þeim skattgreið- anda, sem til skoðunar er, aðgang að þessum upplýsingum. Þetta veikir möguleika þeirra til að taka til vama. Japönsk skattyfirvöld leggja sérstaka áherslu á athugun óefnislegra eigna í skattendurskoðunum sínum. Sönnunarbyrðin í málum varðandi milliverðlagningu hvílir fyrst og fremst á skattyfirvöldum en flyst í raun fljótlega yfir á skattgreiðandann. Hægt er að fá bindandi álit á þessu sviði í Japan enda þótt sérstök ákvæði um síkt séu ekki enn lögfest. 7.5 Holland Hollensk lög hafa ekki að geyma sérstakar reglur varðandi milliverðlagn- ingu. Engu að síður hafa hollenskir dómstólar skilgreint slíkar regur og tekið þá afstöðu að viðskipti milli tengdra aðila verði að vera á armslengdargunni. Enda þótt dómstólamir hafi þannig frjálsar hendur um það hvemig þeir finna út armslengdarverð hafa þeir engu að síður stuðst við leiðbeiningar OECD í þeim 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.