Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 14
1.5 Er 1. mgr. 58. gr. sniðgönguregla? Miðað við þau sjónarmið úr dönskum rétti sem rakin eru hér að framan er e.t.v. rétt að hyggja aðeins betur að 58. greininni og tilurð hennar. Tilefni lög- leiðingar ákvæðisins var hæstaréttardómur, H 1964 887. Þar höfðu skatt- yfirvöld hækkað launatekjur manns, sem var jafnframt aðaleigandi hlutafélags sem átti fiskibátinn sem hann var skipstjóri á, til samræmis við ákvæði kjara- samninga sem kváðu á um að skipstjórahlutur skyldi vera tvöfaldur háseta- hlutur, en skipstjórinn hafð talið fram hásetalaun. Hæstiréttur hafnaði því að skattyfirvöldum væri þetta heimilt án beinnar lagaheimildar. Við næstu endur- skoðun tekjuskattslaganna, með lögum nr. 30/1971, 15. gr., var svofelld viðbót samþykkt við 18. gr. 1. nr. 90/1965 um tekjuskatt og eignarskatt: Ef skattþegnar, einstaklingar eða félög, semja um skipti sín í fjármálum á hátt sem er verulega frábrugðinn því sem almennt gerist í slíkum viðskiptum, skulu verðmæti, sem án slíkra samninga hefðu runnið til annars skattþegnsins, en gera það ekki vegna samningsins, teljast honum til tekna. Akvæði 58. greinar núgildandi tekjuskattslaga nr. 75/1981 eru nánast orðrétt í samræmi við þennan texta. Frumvarpið að breytingunni var hins vegar nokkuð ítarlegra eins og það var lagt fyrir Alþingi:14 Ef skattaðilar, einstaklingar eða félög, sem tengdir eru sifjaréttarlega eða fjárhags- lega, semja eða ákveða skilmála um samskipti sín í fjármálum, á hátt, sem er verulega frábrugðinn því, sem vera myndi, ef ekki væru tengsl milli samningsaðila, skulu verðmæti, er án þessa samnings eða skilmála hefðu runnið til annars skattþegnsins, en gera það ekki vegna samningsins eða skilmálanna, teljast honum til tekna. Frumvarpinu var breytt í það form sem það var samþykkt, að tillögu meiri- hluta fjárhagsnefndar.15 I athugasemdum með frumvarpinu sagði orðrétt:16 Hér er gagngert verið að koma í veg fyrir undandrátt tekna frá skatti með þeim hætti, sem nokkuð hefur tíðkast. Dæmi má nefna að maður eigi að verulegu leyti eða reki stórt fyrirtæki og telji sig hafa þar lítil laun. Hins vegar greiðir fyrirtækið í viðskipta- reikning allan byggingarkostnað fbúðarhúss fyrir manninn. Hann fær síðan vexti af þessari skuld að fullu viðurkenndan samkvæmt lögum til frádráttar tekjum sínum, en þarf að forminu til aldrei að hafa tekjur til að greiða neinn hluta þess húss, sem hann býr í og kemur því ekki til neinnar skattlagningar í því sambandi. Annað dæmi af sama tagi er fólgið í því að skipstjóri er á skipi sem ef til vill er í eigu fyrirtækis eða einstaklinga sem skipstjórinn er með einhverjum hætti tengdur. Skipstjórinn telur sig 14 Sbr. Alþt. 91. löggj.þ. 1970-1971 Nd. 208. mál. 15 Þingskjal nr. 673 sama ár. 16 Alþt. 1970-71, A-deild, bls. 1309. 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.