Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 75

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 75
Jón Steinar Gunnlaugsson er hœstaréttarlögmaður í Reykjavík. JÓN STEINAR GUNNLAUGSSON: LAUSUNG í LAGAFRAMKVÆMD1 1. INNGANGUR Eins og dómarar og lögmenn vita öðrum fremur felast viðfangsefni lög- fræðinnar í að fjalla um og skera úr um réttarstöðu manna og leysa ágreining sem upp kemur í samskiptum þeirra. Þetta eru oftast viðfangsefni sem varða menn miklu. Þýðing þeirra er mest þegar við þau er fengist fyrir dómstólum vegna þess að þar eru kveðin upp hin endanlegu orð í deilumálum. Við köllum þau dómsorð. A málþingi dómara og lögmanna í dag viljum við fjalla um dóm- stólana, hlutverk þeirra og starfshætti í hinu lýðræðislega skipulagi sem við þykjumst hafa á samfélagi okkar. Ekki þarf að eyða hér löngu máli í að útlista þá meginskiptingu á meðferð ríkisvaldsins í okkar lýðræðislega þjóðskipulagi sem fólgin er í þrígreiningu þess. Þó að sú skipting sé ekki að öllu leyti hrein felst án nokkurs vafa í henni eitt megineinkenni skipulagsins. Lýðræðið felst í því að þjóðkjömir fulltrúar setja leikreglumar, þ.e.a.s. lögin. Til þess hafa þeir beint umboð frá þjóðinni, fengið í almennum kosningum. Á vettvangi þessara fulltrúa er tekist á um pólitísk deilumál og afl atkvæða látið ráða niðurstöðum um þau. Ríkisstjóm sem situr í skjóli meirihluta á þingi fer með framkvæmdavald. Við þá sýslan er aðeins ein regla heilög, að farið sé að lögum við meðferð valdsins. Dómstólar fara svo með dómsvaldið. í því felst, eins og áður sagði, að leysa úr deilumálum sem upp koma. Viðfangsefni dómstólanna eru takmörkuð að því leyti að þeir 1 Þann 26. maí 2000 héldu Lögmannafélag íslands og Dómarafélag íslands málþing í Hótel Valhöll á Þingvöllum sem bar heitið „Stendur lýðræðinu ógn af dómstólum? - Um mat dómstóla á stjómskipulegu gildi almennra laga“. Hér birtist erindi sem höfundur flutti á málþinginu. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.