Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 91
Fyrirlestrar:
„Politiske idéer bag de islandske love i fristatstiden“. Fluttur 29. ágúst 1998
á endurmenntunamámskeiði norrænna dómara á Akureyri 28. ágúst - 1. sept-
ember 1998. (Allan Vagn Magnússon héraðsdómari flutti fyrirlesturinn í fjar-
veru höfundar).
„Gildi lögfræðimenntunar fyrir sjálfstæði þjóðar“. Fluttur 1. október 1998 á
hátíðarsamkomu lagadeildar í tilefni 90 ára afmælis lagakennslu á íslandi.
„Staða dómstóla í vitund þjóðarinnar - ímynd og vemleiki". Framsaga í
pallborðsumræðum 7. nóvember 1998 á málþingi í Háskólabíói á vegum laga-
deildar.
„Hlutur dómstóla í mótun réttarins“. Fluttur 16. febrúar 1999 á málþingi um
samspil löggjafar- og dómsvalds á vegum Orators, félags laganema, í Norræna
húsinu.
Ritstjórn:
í ritstjóm Nordisk administrativt tidsskrift.
Ritstjóri Sögu íslands.
Rannsóknir:
Aðallega fengist við rannsóknir á sviði réttarheimildafræði og vísindaheim-
speki lögfræðinnar. Einnig við athuganir á sviði réttarsögu, meðal annars
lagahugtakið í íslenska þjóðveldinu.
Stefán Már Stefánsson
Ritstörf:
EES-samingurinn og lögfesting hans. Útg. Umboðsmaður Alþingis sem
fylgirit með ársskýrslu hans fyrir árið 1998, 99 bls.
Skýrsla um lögleiðingu EES-gerða. Álitsgerð samin ásamt Jóni Steinari
Gunnlaugssyni, hrl. og Árna Kolbeinssyni, ráðuneytisstjóra að beiðni forsætis-
ráðherra, dags. 16. september 1998. Forsætisráðuneytið. Reykjavík 1998, 40
bls.
EES og stjómarskráin. Morgunblaðið (86) 13. október 1998.
Álitsgerðir, greinargerðir og skýrslur:
Álitsgerð um Schengensamstarfið og íslensku stjómarskrána. Unnin fyrir
Utanríkisráðuneytið í janúar 1998 (meðhöfundar: Davíð Þór Björgvinsson og
Viðar Már Matthíasson), 41 bls.
Álitsgerð um ýmis lögfræðileg efni tengd fmmvarpi til laga um miðlægan
gagnagrunn á heilbrigðissviði. Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla íslands að
beiðni Islenskrar erfðagreiningar ehf., dags. 21. október 1998 (meðhöfundar:
Davíð Þór Björgvinsson og Oddný Mjöll Amardóttir), 99 bls.
159