Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Blaðsíða 92
Fyrirlestrar:
„Om sagkyndige og andre lægmænd ved domstolsbehandlingen“. Fluttur 30.
ágúst 1998 á endurmenntunamámskeiði norrænna dómara á Akureyri.
„European Law, EEA Law and the Legal System of Iceland“. Þrír fyrirlestrar
fluttir 23.-26. janúar 1998 við lagadeild Háskólans í Aix-en-Provence í
Frakklandi.
Ritstjórn:
I ritstjórn tímaritsins SPEL, Selected Papers on European Law. Bryant,
Brussels.
Viðar Már Matthíasson
Ritstörf:
Um mat á varanlegri örorku, einkum í ljósi breytinga, sem urðu við gildis-
töku skaðabótalaga nr. 59/1993. Úlfljótur, tímarit laganema, 51 (1998), bls.
171-202.
Riftunarreglur laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o. fl. Til afnota við laga-
kennslu. Fyrsta hefti. Annað og þriðja hefti væntanleg innan skamms.
Álitsgerðir, greinargerðir og skýrslur:
Álitsgerð um Schengensamstarfið og íslensku stjómarskrána. Unnin fyrir
Utanríkisráðuneytið í janúar 1998 (meðhöfundar: Davíð Þór Björgvinsson og
Stefán Már Stefánsson), 41 bls.
Álitsgerð um ýmis lögfræðileg efni tengd frumvarpi til laga um miðlægan
gagnagrunn á heilbrigðissviði. Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla Islands að
beiðni íslenskrar erfðagreiningar ehf., dags. 21. október 1998 (meðhöfundar:
Davíð Þór Björgvinsson og Oddný Mjöll Arnardóttir).
Fyrirlestrar:
„Págáende och planerade projekt innom skadestándsrátten i Island“. Fluttur
28. október 1998 á fundi norrænu dómsmálaráðuneytanna í Stokkhólmi.
„Frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði - áhrif á réttarsamband
læknis og sjúklings". Fluttur 29. október 1998 á fundi í Lögfræðingafélagi
íslands á Hótel Loftleiðum og 6. nóvember 1998 á fundi Orators, félags laga-
nema, í Lögbergi.
„Ákvörðun á bótum fyrir líkamstjón o. fl. í tilefni af frumvarpi til breytinga
á skaðabótalögum". Fluttur 19. nóvember 1998 á fundi í Lögfræðingafélagi
Islands á Hótel Loftleiðum.
„Beiting réttarheimilda í fasteignakaupum, ný lög um lausafjárkaup og áhrif
þeirra á beitingu réttarheimilda í fasteignakaupum“. Fluttur 19. febrúar 1999 á
hádegisverðarfundi Dómarafélags Islands.
160