Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 4

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 4
4 lóku ;ið leita hinna raunverulegu orsaka (verœ causæj og rej7na að lesa lögmál náttúrunnar út úr rás viðburðanna sjálfra. Og þá rann visindaöldin upp. Hún gjörbreytti heims- mynd manna og heimsskoðun og öllum vísindaaðferðum þeirra. Það þótti ekki nóg að athuga hlutina eða rás við- burðanna, heldur varð nú að mæla allt og vega og færa allt, sem unnt var að mæla og vega, i stærðfræðilegan búning. En þetta varð til þess, að öll áherzlan var lögð á þá eigin- leika hlutanna, sem mælanlegir voru, og þeir taldir öðrum eiginleikum fremri, en hinu frekar sleppt, sem ekki varð mælt eða vegið. Þetta varð til þess, að tilveran var eins og klofin í tvennt og hún rænd miklu af fegurð sinni og andlegu verðmæti. Allt það, sem unnt var að mæla og vega, var talið hlut- rænt (objeklivtj, svo sem efnið sjálft og þyngd þess, slærð hlutanna, lögun þeirra og hreyfing, og þessir eiginleikar hlutanna voru nefndir frumlegir (prímœrirj; en allir aðrir eiginleikar, svo sem ljós og litir, hljóð, hljómar, lykt og bragð, voru taldir vera af hugrænum (subjektivum! uppruna, taldir spretta af sjálfu starfl skynfæra vorra; voru þeir því nefndir annarlegir (sekundœrir) eiginleikar og ^ ekki fjarri því, að þeir væru taldir óverulegri en hinir frum- legu eiginleikar, einskonar heilaspuni. Þelta varð og til þess, að farið var að lita á tilveruna eins og vél, þar sem eitt hjólið ræki annað af óhjákvæmi- legri eðlisnauðsyn og allt væri orðið til úr dauðum efnis- pörtum. Sumir héldu því fram, að þessi vél hefði í fyrstu verið tilbúin af guði, og að hann- haggaði ekki við henni siðar; þelta voru hinir svonefndu guðstrúarmenn (deistarj; en aðrir héldu, að efnið sjálft væri undirstaða alls, að það væri eilíft og óumbreytanlegt, og að þessi mikla heimsvél væri orðin lil úr þvi fyrir óumflýjanlega eðlisnauðsyn; þessu héldu hinir svonefndu efnishyggjumenn (materialistarj fram, og þeir urðu æ fleiri og fleiri. f*annig var þá heimurinn orðinn að hremmilegri vél, sem gekk sinn vanagang eftir órjúfanlegum lögum. En hvað var þá um lífið og andann? Sumir héldu, að það væri innblásið hinum efniskenndu likömum af guði; en aðrir, að það yrði á einhvern hátt til úr sjálfum efnispörtunum; en hvernig það hefði getað orðið, gerðu menn sér enga nánari grein fyrir. Heimsvélin var því orðin að einskonar klak- og af- J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.