Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 7

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 7
I. Heimsmynd vor og tímarúmið. 1. Leonardo da Vinci. Frumherji og ímynd hinna nýju tímo, er runnu upp með endurreisnartímabilinu svonefnda, varð öllum öðrum fremur Leonardo da Vinci. Vildi hann fela það klerkum og kennimönnum að hugsa um, hvernig út kvnni að lita annars heims; en sjálfur kvaðst hann ætla að hyggja að þvi, sem reynslan kenndi. Hann varð þvi fyrsti verulegi raunsæismaðurinn og var raunar heilli öld á undan sínum tíma (1452 — 1519). Hann sagðist vilja sjá allt og skoða, sagðist jafnvel vilja fara feti lengra í þessu en sjálfum skaparanum kynni að líka. En fyrir þetta athugunarstarf sitt og leikni i öllu verklegu — hann var jafnvígur á báðar hendur og reit dagbækur sinar með svo- nefndri spegilskrift, aftur á bak og með vinstri hendi — varð hann einhver hinn alhæfasti snillingur, sem uppi hefir verið, enda lagði hann gjörva hönd á allt. Hann teiknaði og málaði flest það, sem fyrir augun bar og athugaði það með hinni mestu nákvæmni. Þannig teiknaði hann fjrrstur manna myndir af beinabj'ggingu manna og dýra, athugaði vöðvabrigðin í öllum líkamsstellingum, svipbrigði manna og yfirbragð; hann rannsakaði og blóðrásina og margt annað fleira. Honum skildist, að hljóð og litir hlytu að stafa af bj'Igjuhrejrfingum lofts og Ijóss. Og á undan Koperníkusi gat hann þess til, að jörðin mundi vera reikistjarna, er snerist í kringum sólina. Hann hugsaði upp spunavélar og stunda- klukkur, vatnsdælur og jafnvel flugvélar, þótt ekki kæmu þær að haldi. Hann bj'ggði brýr og vegi, sagði fyrir um áveitur og gerði skipulagsuppdrætti að heilurn borgum. Og loks bjó hann til ýmiss konar vígvélar og vigi. En umfram allt teiknaði hann þó og málaði og varð snillingur í því. Teiknaði hann með slikum næmleik, að mönnum fannst ekki einungis, að þeir sæju sjálfa hlutina fyrir sér, heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.