Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 11
11 orðnu. Þvi sagði Pascal, þar sem hann var að andæfa einni keuningu Aristótelesar um »tómahræðslu« hlutanna: »Þeir, sem vér köllum fornmenn, voru nýgræðingar i öllu og tákna barnæsku mannkynsins; þar sem vér höfum bælt reynslu allra eftirfarandi alda við þekkingu þeirra, er það hjá oss, sem ætti að leita að þeirn virðuleik ellinnar, er vér dáum svo rnjög hjá öðrum«. Þannig reit ungur maður um miðja 17. öld, meðan vísindin enn voru í bernsku; hvað skyldi hann þá segja nú? — En þá urðu þó aldahvörf, meiri en nokkuru sinni áður. í fyrsta sinn i sögunni horfðu menn nú ekki lengur aftur, heldur fram. Og menn tóku að finna lii þeirrar áköfu eftir- væntingar, sem auðkennir svo margan nútiðarmanninn, að hver nýr dagur kunni að færa honum einhvern nýjan sannleika. Og nú kom sá maður til sögunnar, er aldahvörfunum réð með þvi að finna það allsherjar lögmál, er leiða mætti út af allan gang himintunglanna og þyngd þeirra, en það var Newton. 4. Isnac Nevvton fæddist sama árið og Galilei dó, á jóladaginn 1642. Árið 1665 tók hann að gruna, að það kynni að vera aðdráttur jarðar, sem jdli þvi, að tunglið snerist hringinn í kringum jörðuna, í stað þess að fleygjasl i snerlilínu frá hringbraut sinni út i geiminn. Fjarlægð tungls frá jörðu er 238857 enskar mílur, eða 60.27 hringgeislar jarðar. Þar sem nú tunglið rennur í slikri hringbraut einu sinni á mánuði (á 27 dögum, 4 tímum, 43 min. og 11,5 sek.), þá fer það 2287 e. milur á hverri klukkustund. Færi það i beinni linu út frá hringbraut sinni, mundi það fjarlægjast jörðu um 0.0044 fet á hverri sek., en nú fellur það, sem þessu nemur, inn á móts við jörð. Þetta er miklu minna en hlutur myndi falla á hverri sekúndu á jörðu hér. En Newton gizkaði nú á, að aðdráttur jarðar þyrri í öfugu hlut- falli við fjarlægðina i 2. veldi. Nú er iunglið 60.27 jarðgeisla frá jörðu, en 60.27 X 60.27 — 3632, því ættu hlulir hér á jörðu að falla þetta miklu hraðar en tunglið. Tunglið fellur, eins og þegar er sagt, 0.0044 fet á sek. inn á móts við jörð, þá æltu hlutir hér á jörðu að falla 3632 X 0.0044 eða allt að því 16 fet á sek.; en eftir máli því á yfirborði jarðar, sem þá var talið gott og gilt og Newton fór eftir, áttu hlutirnir ekki að falla nema 13 fet. Því hélt hann, að tilgáta sín væri skökk og lagði útreikninga sína á hilluna, en tók i stað þess að gefa sig að hinum annáluðu Ijósrannsóknum sinum. Árin 1666—72 gaf Newton sig við þessum rannsóknum. Með því að sundra sólarljósinu í regnbogaliti þess og mæla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.