Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 12

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 12
12 Ijósbrotshorn hvers litar, svndi hann fram á, að hver tegund ljósgeisla var sinum lögum háð, þótt ljósgeislarnir, er þeir rynnu sanian, mynduðu hvilt Ijós. En af hverju stafaði þetta ljósbrot? Hinn mikli samtíðarmaður Newtons, Hollendingur- inn Huyghens, sá er kom fram með þá kröfu, að allt, sem fyrir kæmi i náttúrunni, bæri að skýra á vélrænan hált (per rcitiones mechanicasj, hafði þegar haldið þvi fram, að þetta mismunandi Ijósbrot stafaði af mismunandi bjdgjulengdum ljósgeislanna; var tilgáta hans því nefnd bylgjulcenningin (nndiúaiionstheoria). En Newton hélt því fram, að það stafaði af þvi, að ijósgjafinn varpaði frá sér mismunandi tegundum smáagna, og var þetta því nefnt útvarpskenningin (emissions- theoriaj. Ut af þessu reis mikil deila, og er hún kom fyrir visindafélagið brezka, sigraði Newton fyrir álit það, er hann hafði þegar getið sér, og þannig hélzt þetta alla leið fram á 19. öld, er bylgjukenning Huyghens komst til vegs og valda. En nú í upphafi 20. aldar eru eðlisfræðingar, eins og siðar skal sýnt, farnir að reyna að sameina hvorttveggja, með því að líta á rafeindina, hinn eiginlega Ijósgjafa, ýmist sem sveip eða depil. Annað enn einkennilegra, sem menn nú og eru farnir að halda fram, drap Newlon á í ljósfræði sinni (Opticks, 1704, Query 30), að eins og efnið gæti orðið að Ijósi, eins gæli Ijósið orðið að efni. Þólt Newton gæti sér mikla frægð með ljósrannsóknum sínum, gat hann sér þó enn meiri frægð, er hann 1683 sneri sér aftur að hinum stjarnfræðilegu rannsóknum og tók að semja höfuðrit sitl: Philosophiœ naturalis principia mathe- matica. Skiptist það í 3 bækur, og i 3. bókinni, er kom út 1687, lýsir hann nánar þyngdarlögmáli sínu og heimsmynd þeirri, sem af því leiddi. Newton orðaði þyngdarlögmál sitl svo, að efniskenndir ldutir, sem væru undir aðdráttar-áhrifum hvor annars, drægju hvor annan að sér i beinu hlutfalli við efnisfylldir sinar, en i öfugu hlulfalli við fjarlægðina á milli þeirra í 2. veldi (A = —-2—). Lögmál þetta má sánna bæði með reynslunni og reikn- ingslega, með því að draga út úr þvi ýmislegt það, sem menn hafa ekki áður vitað. Reynslan virðist sýna, að aðdráttur eigi sér stað ekki ein- ungis milli smáagna þeirra, sem í hlntunum eru, heldur og milli hluta þessara og jarðarinnar, eins og lika milli jarðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.