Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 15

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 15
15 víst, að nokkur sá hlulur eða staður sé til, er sé í algerðri hvild, þannig að hann megi nota sem öruggt mið og til þess að greina i milli raunverulegrar og skj'nrænnar hreyf- ingar. Til þess að alger hreyfing geti átt sér stað, verður að vera til algert rúm og alger tíð, sem ekki eru neinu háð utan við sjálf sig. En þá verða líka að vera til algerlega fastákveðnir staðir, er unnt sé að miða allt annað við. Slíka staði getur nú skynjun vor ekki látið oss í lé og allt er á lleygiferð í himingeimnum. Frumstæðir staðir (loca primariaj ákveða bæði sjálfa sig og aðra staoi og kunna þeir að vera til einhversstaðar úti á milli faslastjarnanna eða fvrir utan þær. Hið sanna rúm og hin sanna tið eru stærðfræðilegur timi og rúm, en hvorugt þetta getum vér skynjað. Þetla algerða rúm er þó ekki tómt, heldur er það skynrúm guðs /sensorium deij, þar sem hann sjálfur er alstaðar nálægur og skynjar alia hluti. Öllu hefir hann, sem hinn æðsti reiknimeistari (summus geometricus), skipað niður á hinn dásamlegasta hált og án hans verður samræmi það, sem er í nátlúrunni, ekki skýrt. Hversvegna fer t. d. ekkert til ó- nýlis í náttúrunni; og hversvegna fer hún alltaf einfölduslu leiðirnar? Hvaðan stafar allt skipulagið í heiminum og öll fegurð hans? Hreyfingar reikistjarnanna i brautum, sem eru hér um bil sammiðja snúningsfleti sólar, og því nær í sama fleti, — i stuttu raáli, öll þessi dásarnlega niðurskipun verður ekki skýrð á vélrænan hátt. Efnisfylldir hnattanna, fjar- lægðir þeirra, hraði, þéttleiki, geta aðeins hafa verið ákveðin með yfirnáttúrlegum hætti, og það verður aðeins skýrt með einhverju yfirnáttúrlegu aflí, að reikistjörnurnar hreyfast í ákveðnum brautum umhverfis sólina, í stað þess að fylgja sinum eigin þunga og fleygjast inn í hana. Og svo er með ýmislegt annað i náttúrunni, hið merkilega sköpulag dýranna, líffæri þeirra, eðlishvatir o. fl.1) 6. Newton — Kant — Laplace. Það, sem hér er tilfært eftir Newlon, verður allt að skrifast á reikning trúarinnar. En á öðrum stöðum í ritum sínum, og einkum í einu bréfi sínu til Bentley’s, dags. 10. desbr. 1692, litur hann allt öðru vísi á þetta og getur hugsað sér, að heimur- inn hafi orðið til á alveg véirænan hátt. Þar segir hann: 1) Scholium generale i »Principia<i, Opticks, Query 28 og 31, sbr. Bréf tii Bentley’s.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.