Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 18

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 18
18 vfddina í svonefndu tímarúmi. Allt eru þvi tómir atburðir í ferviðu tímarúmi, þar sem vér ekki einungis getum bent fram og aftur, til hægri og vinstri, upp og niður, heldur verður jafnan eitt fyr og annað siðar. Rúmið er ekki sér og tíminn sér, heldur er allt eitt tímarúm, eitt samfelldi (kon- tinuum), þar sem atburðirnir verða til hver á fætur öðrum, og allt er komið undir hraða þeirn, sem hlutir og atburðir gerast með. Öll tilveran er á ferð og ílugi, þótt oss finnist, að vér sjálfir stöndum kyrrir og miðum allt við oss hér og nú. Jörðin fer með á að gizka 30 km. hraða á sekúndu kringum sólina, og sólin með 19 km. hraða um Vetrarbrautina, en Vetrarbrautin sjálf með hér um bil 400 km. hraða fram á milli annara vetrarbrauta. Og þær . . . ? Ja, það vitum vér ekki, nema hvað þær fara með minnsta kosti sama hraða fram hjá oss. Og svo ímyndum vér oss hér og nú, að allt standi kyrrtl Hvernig varð nú þessi nýstárlega kenning til og hvað ber hún í skauti sínu? Það er löng og að ýmsu leyti erfið saga að segja frá þvi og að vissu leyti ómögulegt án stærðfræði- legra formúla. Eu einhverja úrlausn verður þó að gera, úr því að farið er að segja frá þessu. Þegar Ptolemaiosar-kenningin valt úr sessi, var það fyrir einar 8 bogmínútur, er Marz skeikaði frá aukabraut þeirri, sem hann átti að renna í. Þegar farið var að efast um, að þyngdarlögmál Newlons væri hárrétt, var það út af einum 43 bogsekúndum á heilli öld, sem Merkúr skeikaði frá sólnándardepli sínum.. Um bogmínúturnar á Marzbrautinni sagði Kepler: »Úr þessum 8 minútum viljum vér skapa nýja kenningu, er skýri fyrir oss hreyfingar allra reikistjarna«. Um bogsekúndurnar á Merkúrsbrautinni hefði Einstein getað sagt: »Úr þessum 43 bogsekúndum á öld vil ég skapa nýja heimsskoðun«. Með öllu mögulegu móti höfðu menn reynt að skýra þessa færslu á sólnándardepli Merkúrs, en ekkert kom að haldi, fyr en Einstein kom fram með afslæðiskenningu sina; en hún bylti ekki einungis við hinum stjarnfræðilegu skoðunum manna, heldur og hugmyndum þeirra um tíma og rúm og alla fastákveðna hluli. Flest hin fastákveðnu hugtök eðlis- fræðinnar leika nú á reiðiskjálfi, þvi að nú á flest að vera hvað öðru afstætt, svo að allt komi heim, en fæst eða helzt ekkert fastákveðið, nema ef vera skyldi sjálfur Ijóshraðinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.