Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 20

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 20
20 við þessa tilraun voru ofur einfaldar; það var alkringlótt borð, er snerist um miðdepil sinn og var því skipt i miðju með jafnarma, réttum krossi, en álmur hans merktar A og B, C og D og miðbikið með 0. Nú var ljósgeisli sendur frá C til 0, en speglar reistir i A og B til þess að endurkasta ljósinu til 0. Átti með þessu að finna muninn á hraða ljóss- ins eftir þvi, hvort það færi með eða á móti hreyfistefnu jarðarinnar sjálfrar. Gerðar voru margar tilraunir og í mis- munandi áttir, og mælitækin, eins og sagt var, ákaflega næm, en allt kom fyrir ekki, útkoman varð jafnan núll. Og þótt Michelson endurtæki þessar tilraunir með öðrum manni, Morley, þó nokkuð löngu siðar og með breyttum og hættum tækjum, þá varð útkoman jafnan sú sama, — núll. Þelta þótti mönnum næsta kynlegt og hotnuðu þeir, sem bezt höfðu vit á, lengi vel ekkert i þessu. Og svo liðu nokkur ár, að menn vissu hvorki upp né niður, öll mælitæki virtust bregðast manni við þessar tilraunir. í). Stytting- mælitækjanna. En þá var hent á það, fyrst af Fitzgerald 1893, en siðan honum óháð af Lorenlz 1895, að allir efniskenndir hlutir k}rnnu að dragast litið eitt saman, jafnskjótt og þeir kæmust á hreyfingu, og þvi meir, því hraðari sem hreyfingin væri. Ef hraðinn væri t. d. 30 km. á sekúndu — sem er hraði jarðarinnar umhverfis sól- ina — næmi samdráttur þessi 1 af 200.000.000 eða 6l/2 cm. af þvermáli jarðar. Öll mælitæki vor, úr hvaða efni, sem þau væru, hlylu að dragast saman eftir þessu hlutfalli, jafn- skjótt og þeim væri beint i hreyfingaráttina, en þar sem þau þó sýndu sömu mælitölur og áður, yrði árangurinn af öllum tilraunum eins og þeirra Michelsons og Morleys — núll. Nú varð mikill vábrestur í herbúðum vísindanna. Átti maður þá ekki að geta treyst sinum eigin mælitækjum lengur? Ekki leit út fyrir það. Og nú sýndu þeir Lorentz og Larmor árið 1900 fram á það með stærðfræðilegum útreikningi, að svo framarlega sem efniseindir hlutanna, og þá einnig mæli- tækja vorra, væru tengdar rafsegulböndum, þá hlytu þeir að slyttast, jafnskjótt og þeim væri heint i hreyfmgarátlina, og það þvi meir, sem hreyfingin væri hraðari, eftir formúlunni sem u táknar hraða hlutarins, en c hraða Ijóssins, og næmi styttingin einmitt þvi, er tilraunirnar hefðu sýnt. En ef ekki var unnt að nota venjulega mælikvarða, mátti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.