Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 21

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 21
21 þá ekki nofa sjóngler og ýmisskonar raflæki? Þetta var og reynt, o{> af merkum vísindamönnum, en útkoman varð sú sama, niðurstaðan varð núll. Ef jörðin þvi hreyfðist um þetta ljósvakahaf, sem á að vera, með einhverjum ákveðnum hraða, þá var eins o» öll mælitæki vor hefðu hafið almennt samsæri til þess að leyna því. Eða var hér um eitthvert ófundið náltúrulögmál að ræða? Hugsum oss mann, sem hefir verið að reyna að búa lil svonefndan sívaka (perpeluum mobilej. Hann getur líka eftir itrekaðar árangurslausar tilraunir ætlað, að öll náltúran hafi gert samsæri á móti sér, þangað til hann einn góðan veður- dag lætur sér skiljast, að þetta kemur beint í bága við lög- málið um viðhald orkunnar. Öll ný áreynsla, ný vinna hlýtur að krefjast nýrrar orku og það því fremur sem öll mótstaða, allur núningur framleiðir hita, en hitinn dreifir sér ogjafnar sig og verður fyrir það að ónýtilegri orku. I’ví er ekki unnt að nota upp aftur sömu orkuna og sívakinn þessvegna ómögu- legur hlutur. ÍO. Hin talrmarUaða afstaeöiwlíenning-. Arið 1905 kom Einstein fram með þá tilgátu, að þetta »al- menna samsæria mælitækjanna gegn því, að hraði jarðar- innar yrði mældur, hilmdi í raun réttri yfir náttúrulögmál, sem enn væri ófundið. Gæli það t. d. ekki verið eitt af lög- málum náltúrunnar, að »ómögulegt sé með nokkurri tilraun að ákveða absolut brej'fingu nokkurs hlutar?« Og mætti þá ekki orða það eitlhvað á þessa leið: »Náttúrufyrirbrigðin lita alveg eins út fyrir tveimur athugurum, sem eru á jafnri innbyrðis hreyfingu«. Nú erum vér allir á jafnri innbyrðis hreyfingu með jörð vorri og þvi sennilega ómögulegt fyrir oss að mæla hinn absoluta hraða hennar. Þelta var nú i raun léttri ekkert nýtt, og Newton hefði að mestu leyti gelað fallizt á það. En aðgætandi var, hverju menn höfðu haldið fram siðustu aldirnar. Newton liafði ætlað, að fastra staða væri ekki að leita nema ef til vill á milli faslastjarnanna eða einhversstaðar langt fyrir utan þær. En nú voru engar »fastastjörnur« til, heldur aðeins sólir og stjörnuhópar á ferð og flugi. En 18. og einkum 19. aldar menn tóku að trúa á þelta kyrra og lygna ljósvakahaf, sem átti að lauga og gagnsmjúga alla skapaða hluti; bærist Ijósið eftir því og hnetlirnir rynnu í þvi. Einsteins tilgáta fól i sér eitt af tvennu: annaðhvort væri þetta Ijósvakahaf hreint ekki til, eða þá hitt, að vér gætum ekki mælt hinn absoluta hraða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.