Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 22

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 22
22 neins hlutar, og þá ekki heldur jarðarinnar, um þetta Ijós- vakahaf. En það varð nú að rannsaka allt þetta nánar. Stærðfræð- ingar og eðlisfræðingar urðu að reikna út, hvort slik full- yrðing, sem að ofan getur, bryti bág við nokkur af hinurn viðurkenndu lögmálum náttúrunnar, og þelta gerðu þeir Einstein og Lorentz, hvor í sínu lagi; en niðurstaðan af rannsóknum þeirra varð sú, að þar sem afstæðis-tilgátan virtist brjóta bág við þekkt náttúrulögmál, þar sýndu út- reikningar og tilraunir, að annað hvort var lögmálið óná- kvæmt orðað eða beinlínis rangt, en lögmál, orðað eftir afstæðiskenningunni, rétt. Og afstæðiskenningin virtist ná til alls, þess smæsta sem þess stærsta; hún sýndi t. d. fram á það, að hraðauki hvers hlutar, hvort sem hann væri stór eða smár, hefði massa-aukningu i för með sér, og að því hraðar sem mælikvarðar hreyfðust, þvi meir stytlust þeir eða skryppu saman í hreyfingaráttina. En svo að mönnum geti nú skilizt, hvað kenning Einsteins felur í sér, skal farið um hana nokkuð frekari orðum. Sé Ijósvaki til og geri maður ráð fyrir ákveðnum miðum í allar höfuðáttir, aftur og fram, til hægri og vinstri, upp og niður, þá mjmdi Ijós, sem sent væri af stað á einhverju ákveðnu augnabliki, fara með sama hraða í allar áttir, þannig að áhorfandi, sem héldi kyrru fyrir í ljósvakanum, myndi álíta, að það breiddist út eins og ljóshvel hringinn i kringum sig og að hann sjálfur væri í ljóshvelinu miðju. Samkvæmt afstæðistilgátunni hlýlur þessi útbreiðsla Ijóssins i allar áttir að lita eins út fyrir athugara, sem er á hreyfingu; honum mun og virðast sem hann sé í Ijóshvelinu miðju. En það liggur í augum uppi, að það getur ekki verið sama ljós- hvelið, sem umlykur þá báða, heldur silt hvort, hvelið A fyrir 0, en B fyrir P og hvel B flytzt auðvitað með P með þeim hraða, sem hann sjálfur fer. t*etta hefir nú þau áhrif, að athugararnir 0 og P hafa hvor sinn tima og rúm, og spurningin er, hvort unnt sé að finna nokkurt samtími fyrir þá báða, hvort þeir m. ö. o. geti stillt klukkur sinar ná- kvæmlega hvor eftir öðrum. Hugsum oss, að tveir stjarnfræðingar, annar í Potsdam og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.