Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 31

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 31
31 fíngerðasta, eins og t. d. Ijósið, kemst ekki undan þeihi. Þannig reiknaði Einstein ut bogsveigju ljósgeislanna í ná- niunda við sól, og nam hún reikningslega 1,745". Þetta var staðfest með athugunum frá Licks stjörnuturni 1922, og sýndi sig að fara mjög nærri sanni, 1,72” með 0,11” senni- legri skekkju. Þa sýndi Einstein fram á enn fínni og furðulegri hluti, nefnilega færslu Ijósrákanna í litrófinu nær rauðu, ef ljósið kæmi frá þyngri hnöttum en jörð vorri. Þannig áttu kalcium- línurnar i litróíi sólar að vera 0.008 Angströms-einingu nær rauðu en á jörðu hér, og var þetta staðfest 1927. En ef kenning þessi getur séð og sagt fyrir svo smávægi- lega hluti, sem alls ekki gætir neitt í hversdagslifi voru, og ef menn með henni geta skýrt það, sem ekki tókst að skýra með þyngdarlögmáli Newtons, þá er sýnilegt, að afstæðis- kenning Einsteins er nákvæmari. Þar með er þó þyngdar- lögmáli Newlons alls ekki útrýmt, enda segist Einstein hafa verið að fnllkomna það, en ekki að upphefja, með afstæðis- kenning sinni. En hver er þá afstaðan milli Newtons og Einsteins, og er unnt að samræma sjónarmið þeirra að nokkru eða öllu leyti? 1S. Newton — Ein«tein. Eg býst nú við, að sumum lesendum minum þyki það, sem á undan er farið, nokkuð strembið og jafnvel lítt skiljanlegt á köflum, og hefir þó ekki verið tekið meira með en nauðsynlegt var úr afstæðis-kenningu Einsteins til þess að ná aðaldráltunum úr henni. En fullkomlega verður henni ekki lýst nema með stærðfræðilegum útreikningi, sem almennum lesendum og jafnvel vel menntuðum mönnum er um megn að skilja. Þó má nú ef til vill setja hverjum hugsandi lesanda, sem langar til þess að öðlast einhvern verulegan skilning á þess- um hlulum, muninn á sjónarmiðum þeirra Newtons og Ein- sleins enn nánara fyrir sjónir. Það verður naumast gert nema með dæmum úr daglegu lífi og með því að lýsa ein- hverju því, er menn geta sett sér lifandi fyrir hugskotssjónir. Þetta er gamalt ráð, sem sjaldan hefir brugðizt, og því skal nú að siðustu beitt hér. Hugsum oss þá nokkur dæmi, sem eru nátengd mönnum þeim, sem hér eiga hlut að máli, dæmi, sem óðara verða að myndum. Fyrst sjáum við þá Newton, þar sem hann situr heima í garði móður sinnar i Woolesthorpe, árið sem pestin geisaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.