Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 35

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 35
35 °g mynnast hvort við annað. Þetta er næsta undarlegt: þótt eplin detti ekki á gólfið í lyftunni, eins og þau myndu gera á yfirborði jarðar, þá hneigjast þau þó hvort að öðru og kyssast um leið og farið er um þungamiðju jarðar. Það lítur þvi út fyrir, að einhver aðdráttur sé á milli þeirra. Og svo er það líka í raun og veru. Því að þótt hið relatíva fall hlutanna hverfi sjónum, verður bogsveigjan eftir, og hún verður því meiri og því krappari, því meir sem vér nálg- umst þungamiðju hnattanna. Einstein vill skýra þetta allt sem hogsveigju tímarúmsins sjálfs; en hann getur þó ekki neitað þeirri staðreynd, að hún verði alltaf meiri og meiri, því meir sem vér nálgumst miðbik þungra hnatta; en af því leiðir, að vér getum litið á bogsveigju þessa eins og aðdrátt að sjálfri þungamiðju hnattanna, og því er sjónarmið Newtons alls ekki frá með lögum. Sir James Jeans, sem lýsing þessi á Einsteinskenningunni er að mestu leyti tekin eftir, segir: » . . . . Það er enginn minnsti efi á þvi, hvað það er, sem ákveður hreyfingu stjarnanna; það er þyngdarlögmálið, er segir, að sérhver stjarna dragi sérhverja aðra stjörnu að sér í öfugu hlutfalli við fjarlægðirnar á milli þeirra í öðru veldi. Þetta er New- tons orðun á lögmálinu; en það stendur algerlega á sama i þessu falli, hvort vér notum Jögmálið eins og Newton eða Einstein vill orða það. Frá stjarnfræðilegu sjónarmiði er naumast unnt að greina þessi tvö lögmál í sundur, og ótelj- andi sönnunargögn, einkum frá athugunum á tvistirna- brautunum, sem eru þeim báðum i vil. ... Vér þörfnumst ekki neinna nánari ákvæða; þyngdarlögmálið eitt, ásamt þeirri staðhæfingu, að stjörnunum sé ekki í sjálfsvald sett, hvort þær fari eftir því eða ekki, er nægilegta.1) Þar höfum vér þá orð þess manns, sem nú er í hvað mestu áliti um öll stjarnfræðileg efni, fyrir því, að sjónarmið Newtons og Einsteins séu að mestu leyti jafngóð, og verður þvi naumast gert upp á milli þeirra. 1) Sbr. The Universe Around Us, p. 157—8 og 42—88.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.