Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 37

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 37
37 likum þeim, sem eru í eldinum. íJessi atóm eru kvikust allra, og fyrir hreyfingar þeirra, sem gagnsmjúga allan likamann, verða allar lífshræringar til. — 1 fornöld tóku Epikúrear þessa eindakenningu upp og byggðu á henni efnishyggju sina; en skáldið Lucretius (d. 55 f. Kr.) bar hana fram hjá Rómverjum i fræðiljóði sinu De rerum natura, þar sem hann lika kom fram með ein- kennilega þróunarkenningu. Svo lá hún niðri um nærfellt 16 aldir, eða alla þá tið, sem kristnin var einráð yfir hugum manna, þangað til franskur klerkur og fræðimaður, Gassendi að nafni, endurvakti hana og kenningu Epikúrs á 17. öld. Og þá var það, að Englendingurinn Robert Boyle kom henni inn í efnafræðina. Þó voru það aðallega Englendingurinn Dallon og Frakkinn Prousi, sem í upphafi 19. aldar komu frumeindakenningunni í skipulegt horf, og siðan hefir efna- fræðin lifað og dafnað með henni. Proust gat þess og til um 1815, að léttasta frumefnið, sem til er, hið svonefnda vatnsefni (hydrogeniumj, myndi vera uppistaðan í öllum hinum frumefnunum. En sú tilgáta náði þó ekki fylgi og lá niðri í heila öld af þvi, að menn gátu ekki séð, að þyngd hinna annara frumefna væri nákvæmt margfald af þyngd vatnsefnisins. Frumeindirnar voru þvi taldar jafnmargra tegunda og frumefnin voru; voru þær eilífar og óum- breytanlegar og fullar af efni því, sem þær mynduðu uppi- stöðuna i. 3. Sameindir og írnmeindir. Hvað var nú það, sem kom mönnum til þess að aðhyllast þessa einda- kenningu? Menn sáu, að efnin komu f}rrir i þrennskonar á- standi, föstu, fljótandi og eimkenndu ástandi. í föstu ástandi voru efnispartarnir lítt hre}rfanlegir og eins og limdir saman; í fljótandi ástandi losnaði um þá og þeir gátu þá ýmist flotið saman i samfelldum straumi eða hrærzt hver innan um annan; i eimkenndu ástandi urðu þeir hver öðrum al- gerlega óháðir og ílugu fram og aftur með ákveðnum hraða, er fór eftir hitastigi og þrýstingi. Menn sáu og, er þeir fóru að rannsaka efnin nánar, að þau voru ýmist samsett úr öðrum efnum eða ósamselt. Flest efni voru samsett, og nefndust minnstu efnispartar þeirra, er komu í Ijós við eimingu, sameindir (molecula). En við greiningu þessara samseltu efna komu frumefnin í ljós og voru minnstu efnispartar þeirra nefndir frum- eindir (atomj. Ef t. d. andslæðum rafmagnsskautum var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.