Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 39

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 39
39 sæli því, sem þau skipa, þannig að bæði hefir mált segja fyrir um eindaþunga og helzlu eiginleika frumefna þeirra, sem enn voru ófundin, eflir þeim auðu sætum, sem enn var óskipað í á töflunni. 4. Gerð írumeindanna. Hér verður nú ekki farið frekar út i frumeindatöfluna, heldur aðeins drepið á, hvers eðlis og af hvaða gerð menn hafa haldið, að frum- eindirnar yfirleitt væru. Lengi héldu menn, að frumefnin væru eilíf og óumbreyt- anleg, væru til frá upphafi vega og gerðu ekki annað en að mynda hin margbreylilegu samsettu efni. Varð þetta undir- staðan undir þeirri fullyrðingu efnishyggjumanna, að efnið væri upphaf og undirstaða alls annars. En svo fór menn að gruna, að efnið myndi þá einhvern líma, og á einhvern hátt vera til orðið. Varð mönnum þá helzt að líta til frumþoka þeirra viðsvegar um himingeiminn, sem sólir og sólkerfi virtust verða til úr, eða til sólnanna sjálfra, og gátu þess til, að frumeindir hinna mismunandi efna yrðu þar til smátt og smátt, eftir þvi sem sólirnar kólnuðu. t*að var t. d. hug- mynd hins fræga enska eðlisfræðings, Clark Maxwells, þess er fann lögmálin fyrir rafsegulhreyfingunum og geislan ljóss- ins (1873), að frumeindirnar stykkju eins og mismunandi, þung högl út úr alheimsaflinum, fylltar frumefni þvi, sem þær tilheyrðu. Og annar enskur eðlisfræðingur, Sir Norman Lockyer, sá er lagði mesta slund á að kynna sér litróf (spektrum) sólna á mismunandi hitastigi, fullyrti þá og siðar, að fyrst yrðu léttustu frumefnin, eins og vatnsefni og helium, til á heitustu sólunum, og svo hvað af hverju eftir þvi, sem sólirnar kólnuðu, þangað til komið væri að þyngstu frum- efnunum, sem yrðu til á jörðu hér, en hver frumeind fæli í sér sitt frumefni. En ekki voru allir jafn-sannfærðir um þessa »efnisfylld« frumeindanna. Lordt Kelvin (Sir William Thomson) hélt þvi t. d. fram um líkt leyti, að frumeindirnar væru smásveipar eða hringiður í Jjósvakanum, er jafnan vikju sér undan ytri áhrifum einmitt af þvi, að þær væru hringlaga eða kúlulaga. Slik hringiða væri að ytra áliti ódeilanleg — a-tomos — þótt hún hið innra væri orðin til úr smásveipum með mis- munandi snúningshraða. Lengi héldu menn og, að þessar frumeindir efnanna væru það smæsta og léttasta, sem til væri af efnistæi. Öfl eins og t. d. segulmagn, rafmagn og Ijós lýstu sér aftur á móti í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.