Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 42

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 42
42 skildist ekki fyllilega þá, hvað hér var um að vera, enda efuðust margir um, að nokkurt »efni« gæti verið inni í loft- tæmdu glerhylki, En Crookes reit þá þessi spámannlegu orð um það, sem hahn nefndi »fjórða ástand« efnisins og áleit vera hið upprunalega ástand þess: »Með þvi að athuga þetta ástand efnisins virðist svo, sem vér að síðustu höfum náð tökum á og gert að hlýðnum þjónum vorum ódeilanlegar eindir, sem að líkindum eru hin efniskennda undirstaða al- heimsins«. En þessu var lengi ekki trúað og engum datt í hug að kalla smáeindir þær, er birtust í katódageislunum, rafeindir. 7. Rafeindir. Pað var írskur eðlisfræðingur Sloney, er fyrstur manna notaði orðið »elektron« árið 1892. En hann viðhafði það um hina minnstu mælanlegu rafmagnshleðslu. Þó var nú svo komið, að þrír menn, hver úr sínu landinu, þeir J. J. Thomson i Englandi, Lenard i Þýzkalandi og Lorentz í Hollandi voru allir þvínær samtímis (1895) búnir að sýna fram á tilvist rafeinda, og hefir nafnið »elektron« siðan verið haft um þær. Þeir voru meira að segja búnir að reikna út »massa« eða þyngd hinna frádrægu (negatívu) rafeinda og áttu þær að vera allt að því 2000 sinnum léttari en léttasta efniseindin, en viðlæga (posiiíva) rafeindin, ef hún annars var til, eittbvað á borð við hána. Við nánari tilraunir með Crookes-hylkjum sýndi sig nú, að í hinum svonefndu bakskautsgeislum voru frádrægar raf- eindir, er sveigðust að framskauti segulsins. Og er farið var að reikna út nánar þyngd þeirra eða massa, sýndi það sig, að þær voru 1835sinnum léttari en vatnsefniseindin, léttasta efnis- eindin. Ef platan á bakskautinu var gagnstungin líkt og sáld eða sigti, komu i ljós aðrir geislar, öndverðir hinum og voru þeir nefndir ka n a lg eis 1 a r. Þá er segull var borinn að þeim, sýndi það sig, að þeir voru hlaðnir viðlægu rafmagni og eindirnar í þeim því nefndar viðlægar rafeindir. En lengi voru menn á báðum áttum um, hvort þessar viðlægu raf- eindir væru nokkuð sérstakt, eða hvort þær væru ekki öllu heldur, eins og sýnt mun verða fram á siðar, kjarninn úr vatnsefniseindinni, þar sem þær eru ámóta þungar og hann. 8. Afl. eða efni*? Crookes hafði haldið því fram, að það, sem kom í ljós í hylkjum hans, væri »geislandi efni«. En var það í raun réttri »efni«? Vel mátti fullyrða, að nokkurt efni hefði orðið eftir inni í hylkjunum, er þau voru tæmd. En þessar smáeindir, sem birtust í bakskauts-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.