Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 54

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 54
54 izt sundur og dregizt saraan; i. sólspektrunum t. d. geta menn séð bóla á vatnsefni, þar sem efniseindin er þúsund sinnum stærri að þvermáli en þegar rafeind hennar er í fyrstu og innstu braut. Allar brautir, hvort sem þær eru hringlaga eða sporöskju- lagaðar, útheimta sömu orku, ef þær eru jafnstórar að þver- máli; en orkan breytist jafnsnart og rafeindin stekkur i braut með öðru þvermáli; minnkar, ef hún stekkur i einhverja innri braut, nær kjarna, en stækkar, ef hún stekkur i ein- hverja ytri braut, fjær kjarna. Bæti menn t. d. 16 X 10 ~12 erg við rafeind i 1. braut, stekkur hún yfir i 2. braut um leið og hún sýgur þessa orku i sig. En hverfi hún svo aftur inn í 1. braut, gefur hún orkuskammt þenna frá sér aftur i liki Jjósgeisla, sem þá stafar út frá efniseindinni. Þannig sýgur efniseindin jafnan i sig svo og svo marga orkuskammta sem rafeindir hennar fjarlægjast kjarnann um margar brautir og verða þá á þeim stöðum dökkar rákir i litrófinu, sem ljós- geislarnir hverfa úr; eða hún gefur frá sér jafn-marga orku- skammta og rafeindir hennar nálægjast kjarnann um margar brautir, og þá koma fram Jjósar rákir á samsvarandi stöðum í litrófinu. En svo eru líka til rákir, sem ekki sjást í litrófinu, er stafa af þessu sama, og liggja annaðhvort i útrauðu eða útfjólubláu. Þvi er það, að vér úr þessum litrófslinum get- um lesið mikið til, hvernig ástatt er hið innra í hverri efnis- eind; og þannig bjó Bohr til líki sitt af vatnsefnis-eindinni, að hann út frá kvanta-kenningu PJancks og tíðni ljósgeisl- anna hvers fyrir sig, gat sýnt fram á það reikningslega, í hvaða braut rafeindin ætti að vera fyrir hverja linu í Jitrófi vatnsefnisins, hvort sem hún væri björt eða dökk, sýnileg eða ósýnileg. Þótt nú rafeindin fjarlægist kjarna sinn um stundarsakir um svo og svo margar brautir fyrir það, að hún hefir tekið við svo og svo mörgum orkuskömmtum, þá er hið eðlilega ástand hennar það, að gefa orkuskammta þessa aftur frá sér og hverfa aftur inn i innstu braut eða brautir sem næst kjarna. f*egar rafeind er næst ltjarna, er orkumagn hennar á lægsta stigi. Þarf hún þá að fá meiri orku, ef hún á að geta fjar- lægst hann. Vinnan við að fjarlægja rafeind frá kjarna minnkar þó frá einni braut til annarar eftir þessum hlut- föllum: —: —• • • Sé rafeind hrint úr innri braut í ytri 1 2- 3* brautir, tekur hún við 1, 2, 3 . . . orkuskömmtum eftir því,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.