Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 55

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 55
55 yfir í hvaða braut hún stekkur. Stökkvi hún aftur á nióti úr einhverri ytri braut í innri braut, gefur hún aftur frá sér 2, 3 . . . orkuskammta, eftir því á hvaða braut hún lendir. Rafeindirnar stökkva jafnan alla leið á milli brauta, en aldrei hálfa leið. Ef rafeind stekkur úr innri braut i ytri braut, þá sýgur hún i sig ákveðna tegund Ijósgeisla ásamt orku þeirri, sem við hann er bundin og myndast þá dökk rák í litrófið, þar sem Ijósgeislinn áður var. En stökkvi rafeindin úr ytri braut í innri, sendir hún frá sér samsvarandi Ijósgeisla og orkuskammt, en þá kemur Ijós rák fram í litrófinu á til- svarandi stað. Stökkvi t. d. rafeind úr 3. braut yfir í 2. braut, verður sveiflufjöldi geislans eða tíðni: ^ og stökkvi hún úr 4. braut yfir í 2. braut, verður tíðnin: -r- Þó 2S 4- hverfa geislarnir iðulega yfir í útrautt og útfjólublátt og verða þá ósýnilegir. Árið 1917 orðaði Einstein almennt lögmál um þetta inn- sog og útvarp geisla og orkuskammta með formúlunni: Ei -í- E* = hr, þar sem Ei og Ea táknar orkumagn kerfisins fyrir og eltir breytinguna, h hið absoluta kvantum eða Plancks konstant (6.55 X 10 ~27 erg X sek.) og r tíðni geislunarinnar. Gildir lögmálið jafnt fyrir bina minnstu efniseind sem risasólir með öllu geislamagni sínu. — Ekkert frumefni er jafn-einfalt að gerð og vatnsefnið, enda er það léttast. Helium, næst-léttasta frumefnið, er þegar fjór- um sinnum þyngra, enda er kjarni þess hlaðinn 2 positív- um rafmagnshleðslum og 2 negatívar rafeindir hringsóla kringum hann. Lithium, þriðja léttasta frumefnið, er sex sinnum þyngra en vatnsefnið, með þrihlöðnum kjarna og 3 negativum rafeindum umhverfis hann o. s. frv. Rá er raf- eindunum fjölgar enn meir, og þeim fjölgar um eina með hverju sæti í röðinni, er ekki gott að segja, hvernig þær skipa sér niður. En það þykjast menn vita, að ekki geti verið nema ein rafeind í einu í hverri braut. Niels Bohr hefir búið til líki eða sýnishorn af einföldustu efniseindun- nm; en er kemur til hinna flóknari efniseinda, þykja ágizk- nnir hans um niðurröðun rafeindanna ekki koma að haldi •engur, og ýmislegt hefir komið á daginn síðan 1925, er gerir það að verkum, að menn eru heldur farnir að fjar- •ægjast frumeinda-líki Bohrs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.