Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 60

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 60
60 leiðir að úr geimnum og sennilega alla leið frá þyrilþokun- um utan við Vetrarbrautina. Geislan þessi er mjög sterk. Jafnvel við sjávarflöt, þar sem hennar gætir þó einna minnst, sundrar hún 1.4 efniseind á sekúndu á hverjum teningscentimetra, og hlýtur hún með sama hætti að sundra fjölda efniseinda á sekúndu i vorum eigin líkömum. Upphæð þessarar geislunar nemur Vio af allri þeirri ljós- og hitaorku, sem jörð vor tekur við dagsdaglega, þrátt fyrir þá órafjarlægð, sem hún virðist ber- ast úr. Og þetta er langsterkasta geislunin, sem menn þekkja. Venjulegt Ijós getur með naumindum smogið þynnsta blað- gull; X-geislar geta smogið fáeina millímptra af gulli eða blýi; gammageislar frá B-radium geta smogið marga þumlunga af blýi, en þessir geimgeislar allt að 16 fetum af blýi, og sýnir það, hve örfínir þeir eru. Ekki vita menn enn með vissu, hvort þeir eru efniskenndir likt og betageislar, eða alóefnis- kenndir líkt og gammageislarnir, en þó munu þeir frekar, fyrir hátíðni sína, vera í ætt við gammageislana. Ekki vita menn heldur enn, hvaða áhrif þeir hafa, nema hvað þeir gela sundrað öllum venjulegum efniseindum. Sumir ætla, að sjálfur vatnsefniskjarninn, sjálft protonið, sé að leysast upp þarna, því að orkumagn þeirra samsvarar því, ef vatnsefnis- eind leysist skjmdilega upp i tóma geislan. En sé svo, þá sýnir það, að efnið getur leyst upp alveg og algerlega.1) 20. SlceiULullciki vísindanna. Það hefir nú í því, sem á undan er farið, verið reynt að leiða mönnum fyrir sjónir, hve dásamlegir hlutir eiga sér stað í smáheim- um efniseindanna og hvernig þær skiptast skeytum á um heim allan og verða jafnvel sjálfar að siðustu að geislaorku. En ekki get ég skilizt við þenna kafla án þess að drepa á eitt lítið, en þó mikilvægt atriði, er sýnir hvorttveggja í senn, yfirlætisleysi og hreinskilni hinna nýrri visinda. Nð er haft eftir Laplace og öðrum andans jöfrum, að ef þeir þekktu allt það, sem á undan væri farið, gætu þeir sagt fyrir alla óorðna hluti. Slika tröllatrú höfðu þeir á orsaka- nauðsyninni og óskeikulleik sinnar eigin visindamennsku. En nú er annað uppi á teningnum. Sá maður, sem á síðari árum hefir, næst þeim Rutherford og Niels Bohr, rann- sakað mest og bezt þessa smáheima efniseindanna, en það er Þjóðverjinn Heisenberg, sem nú hefir gerzt félagi Bohrs í 1) Sbr. James Jeans: The Universe Around Us, Camb. 1929, bls, 142,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.