Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 63

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 63
63 er mannsandinn hefir verið að velta fjrrir sér frá upphafi vega sinna og reynt að leysa úr á margan hátt, bæði á trúarlega og heimspekilega vísu. En engin af þeim úrlausn- um hefir nægt honum nema um stundarsakir, og þvi fóru visindin að reyna að svara þessari spurningu á sína visu, skömmu eftir að þau voru orðin til. Það voru ekki liðin nema 5 ár frá því, er Newton hafði gefið út Principia, þá er Bentley vinur hans reit honum bréf og spurði hann, hvort »hið nýfundna aðdráttarafl« myndi ekki geta skýrt samdrátt efnisins víðsvegar um himingeim- inn, og Newton svaraði með bréfi því, er um getui héi á undan (í I, 6.), að ef efninu væri dreift jafnt um ótakmark- aðan geiminn, gæti það aldrei safnazt saman i eina hvirf- ingu, en sumt myndi safnast fyrir i eina heild og sumt í aðra og mynda þannig óendanlega margar hvirfingar, óra- langt hverja frá annari, um hinn ótakmarkaða geim. Pannig hefðu bæði sólin og fastastjörnurnar getað orðið til, að því tilskildu, að efnið hefði verið lýsandi. Nákvæmur stærðfræðilegur útreikningur, sem Sir James Jeans, ritari Vísindafélagsins brezka um mörg ár, tókst á hendur nú upp úr síðustu aldamótuni, staðfesti ekki aðeins þessa tilgátu Newtons í öllum aðaldráttum, heldur leiddi og i ljós aðferð til þess að reikna út, hve stórar þær efms- hvirfingar yrðu, sem mynduðust undir áhrifum aðdráttar- aflsins. Öllu þessu og ýmsu fleiru hefir hann lýst í hinu mikla og merkilega verki sínu: Asironomp and Cosmogony, Cambr. 1929.1) 3. r>yriIt»oUur. Ef vér þá hugsum oss efmnu dreift jafnt um geiminn billiónir milna í allar áttir, þarf ekki nema ofurlitla truflun einhversstaðar til þess að raska jafnvæginu og til þess að efnishvirfingar taki að myndast. En hinai stærri efnishvirfingar bera jafnan hinar minni ofurliði, þæi sópa að sér efninu alstaðar að og draga þannig að sér efni- viðinn í stórfellda og víðáttumikla heima. Eftii nokkura tugi árþúsunda er ekkert annað til en þessar miklu efnishvirf- iugar, með feikna bili í milli sín, og verða þær smámsaman að mæðrum mikilla heima á þann hátt, sem hér segir: Fyrst verðum vér þá að hugsa oss ákaflega þunna eim- þoku, sem er hér um bil 10 -30 af þéttleika vatnsins, dreifða um geiminn. Engin efnishvirfing getur haldizt við til lengdar 1) Sbr. Sami: The Universe Around Us, bls. 202 o. s.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.