Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 69

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 69
69 og í henni er »stjarnstreymi«, er rennur eftir 2 til 3 höfuð- geirum. Gera menn ráð fyrir, að i Vetrarbraut vorri séu frá 30.000—300.000 milliónir sólna. Og þó er þetta ekki nema ein af 2 millión þyrilþokum alheimsins, er menn gera ráð fyrir að til séu, en að þvi er virðist ein af þeim stærstu og hnaltauðugustu. Þungamiðja Vetrarbrautarinnar hefir ekki enn orðið leidd í Ijós, og því er enn ekki unnt að segja, hvers eðlis hún sé, hvort hún myndi nokkurs konar mið- glóð, þar sem engar sólstjörnur séu enn orðnar til, eða að- eins dauft lýsandi leifar af hinu upprunalega hvitglóandi efnisþykkni. En í áltina til Sporðdrekans og Ophiuchus sjást dimm efnisþykkni, sem annaðhvort mynda miðbik Vetrar- brautar vorrar, eins og það nú er orðið, eða draga hulu sina yfir það. Sól vor, sem aðeins er meðalsól að stærð og hitamagni, liggur í einu úthverfi Vetrarbrautar, eða öllu heldur rennur þar i stærri eða minni sveig, í sólhverfi þvi, sem hún tilheyrir, og leitar því í ákveðna átt fram um geiminn. Arið 1904 varð stjörnufræðingurinn Kapteyn þess áskynja, að sólstjörnur þær, sem eru í námunda við sól vora, voru á ákveðinni hreyfingu til og frá í höfuðfleti Vetrarbrautar- innar. Hann nefndi þelta stjarnstreymi og fann það einnig hjá öðrum meiriháttar fjölstirnum. Sérhver sólstjarna virðist hreyfast i nokkuð breytilegum haug undir áhrifum annara sólstjarna í Vetrarbrautinni; en það er enn sem komið er ómögulegt að ákveða þessar sól- brautir nákvæmlega og verður máske aldrei. Það er hægðar- Ieikur að reikna út braut einnar reikistjörnu umhverfis sól sina, þvi að þar er aðallega um tvo hnetti að ræða, reiki- stjörnuna og sól hennar. En undir eins og er um þrjá eða fleiri álika stóra hnetti að ræða, er litt mögulegt að reikna út braut þeirra hvers fyrir sig undir sameiginlegum aðdrætti hinna. Þetta er svonefnd »þrí-hnatta-þraut«, sem aldrei hefir verið leyst til fullnustu. Það er því auðsælt, að þar sem eins og í Vetrarbraut vorri er um þúsundir millióna sólna að ræða, þá er ekki til nokkurs hlutar að ætla að reyna að reikna út braut hverrar einstakrar sólar, heldur verða menn að láta sér nægja að reyna að komast á snoðir um hrevf- ingar þeirra yfirleitt. Og það kemur þá í Ijós, að flestar sólstjörnur, að undan- teknum hinum hringlaga stjörnuhópum, er sjást á stöku stað utan við miðflöt Vetrarbrautar, fara á óralöngum tima um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.