Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 73

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 73
73 sem eru með daufara skini en hún, en hinar færri, sem hafa meira ljósmagn. Ef sól vor tæki allt í einu að lýsa á við S. Dorodus, myndi hitinn á jöiðu hér verða 7000°, jörðin bráðna og verða að eim eða gufu. En ef sólin tæki að lýsa jafn-dauft og Wolf 359, myndi allt helfrjósa á samri stund og andrúmsloftið verða fljótandi. Þelta sýnir þegar, að hinu likamlega lifi eru sett tillölulega þröng takmörk í himin- geimnum. Engar líkur eru nú til, að Ijósmagn sólar vorrar aukist frá því, sem er; hitt er aftur á móti óhjákvæmilegt, eins og síðar skal sýnt, að hún missi æ meir og meir af geislamagni sínú, eftir því sem tímar líða, og að hún að síð- ustu geti lýst á borð við Wolf 359; en þá er lika fyrir löngu allt líf slokknað á jörðu hér. Yfirborðshiti sólna er þetta frá 30.000° og niður í 2500° á C. Sirius A, bjartasta sólin i voru nágrenni, er miðlungsheit, með 11000° hita; en sól vor nokkru fyrir neðan meðaltal, með 6000° hita. Dimmar, útkulnaðar sólir geta ekki verið mjög margar í himingeimnum, því að þá myndi gæta að- dráttar-áhrifa þeirra, en beirra hefir ekki orðið vart. Hið innra eru sólstjörnurnar margfalt heitari en á yfir- borðinu. Er talið, að hifinn þar skipti milliónum stiga; 5 milliónum sliga á svonefndum risasólum, sem eru Iausar í sér og eimkenndar, allt að 50 milliónum stiga á miðlungs- sólum, og jafnvel 500 milliónir stiga I miðbiki svonelndra dvergsólna. ÍO. StærÖir sólna og þéttleiki. Þvermál sólnanna eða stærð er mjög mismunandi, allt frá risasólum, sem eru allt að 450 sinnum stærri að þvermáli en vor eigin sól, niður i miðlungssólir, sem eru á borð við sól vora, en þó ýmist eitthvað stærri eða minni, og þaðan aftur niður í dvergsólir, sem sumar hverjar eru ekki sfærri en vor eigin jörð, en mörg þúsund sinnum þyngri fyrir þéttleika efnis- ins, sem i þeim er. Risasólir eru t. d.: Antares............ 450 þvermál sólar a Herculis......... 400 — — o Ceti............. 300 — — Betelgeux.......... 250 — — Miðlungssólir: Sirius A.......... 1.58 þvermál sólar Procyon A......... 1.80 — — 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.