Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 81

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 81
81 hálfu minni en hún nú er, myndu og aðdráttaráhrif hennar á jörðina verða hálfu minni og jörðin fjarlægjast hana sem þvi svarar. Síðustu Ijórar mínúturnar hefir sólin, fyrir út- geislan sina, misst þúsund milliónir tonna með þeim árangri, að jörðin hefir fjarlægzt hana agnarögn. Þessi fjarlæging nemur ekki meiru en liðugum meter á heilli öld, og þó munar talsvert um hana, er til lengdar lætur, því að hún hefir það i för með sér, að sólkerfið, eins og raunar öll Vetrarbrautin, smáþenst út og smákulnar, eftir því sem aðdrátturinn og útgeislanin dvín.1) Nákvæmlega sama, þótt í stærra mæli sé, á sér nú stað í milli tvísólnanna, Hér geisla báðar sólirnar, hvor í kapp við aðra, og eru þvi sífellt að missa eitthvað af þunga sínum. En það hefir aftur það í för með sér, að þær eru sífellt að fjarlægjast hvor aðra, brautir þeirra að vikka og þenjast út, en þær sjálfar að kulna, og önnur þeirra kannske þegar orðin dauft Iýsandi, orðin að dvergsól. Hvorug þeirra áhrifa, sem nú hefir verið lýst, geta þó til fulls skýrt stærð og lögun tvístirna-brautanna. Þar gætir sem sé líka aðdráttar-áhrifa aðliggjandi stjarna, er einnig verður að taka með í reikninginn. En allt þetta þrennt, flóðbylgju-óhrifm, er haldizt geta um milliónir ára, efnis- tapið við útgeislanina, er haldizt getur um billiónir ára, og loks hin sífelldu áhrif aðliggjandi stjarna eða þeirra, er fram hjá fara á hverjum tíma, allt veldur þetta því, að tvístirnin smáfjarlægjast hvort annað. En svo getur hinn vaxandi snúningshraði, eins og sýnt hefir verið, valdið því, að annað- hvort tvístirnið eða bæði klofni og verði að fjölstirnum. 15. F'jölstirni. Fyrir hið sifellda efnistap, sem sólirnar verða fyrir, skreppa þaer saman meir og meir, en þetta fer þó, eins og sýnt hefir verið fram á [í III, 121, fram í rykkjum og stórum stökkum. En því minni sem sólirnar ~ verða, því hraðar snúast þær um sjálfar _ c sig, og að síðustu getur snúningshraðinn • orðið svo mikill, að þær taki að skipta E) sér að nýju, svo að tvær stjörnur verði 15. ni^'nd, er sýnir klofn- úr einni. Verða þannig til þrísólir, fer- b-d! B-AogD-C? og sólir og jafnvel fimmsólir úr sama tví- jafnvel fernt: C—c. B 1) The Universe Around Us, bls. 224. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.