Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 83

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 83
83 tilgátu, að skýra mætti geislamagn vorrar eigin sólar með þvi, að loftsteinum rigndi í sífellu niður yfir hana. En ein- faldir útreikningar sýna, að þótt loftsteinum, sem næmu allri efnisfjdld jarðar, rigndi niður yfir sólina, myndi það eldsneyti ekki duga henni nema rétta öld; en nú þykjast menn vita, að sólin hafi skinið um billiónir ára. Til þess að sólin skini um 30 milliónir ára, hefði loftsteinum þurft að rigna svo ákaft niður yfir hana, að það hefði tvöfaldað efnis- fylld hennar. En nú er sólin að minnka, en ekki að stækka, og þvi verður að gefa þá skýringu upp á bátinn. Það geta því ekki verið neinar utanaðkomandi orsakir, er viðhalda geislamagni sólnanna; en hverskonar innri orsakir eru þá hugsanlegar? Árið 1853 kom Helmholtz fram með þá tilgátu, að geisla- magn sólarinnar stafaði af samdrætti hennar sjálfrar. Eitt af útlögum hennar eftir annað hryndi inn í hana, bráðnaði og snerist upp í Ijós og hita, en við það framleiddist slíkl geislamagn, er samsvaraði fallhæð og þyngd jafnmikils massa af loftsteinum, er komið hefðu utanfrá, og þannig hyrfi eilt lagið af öðru inn i sólina, þangað til hún gæti ekki skroppið meira saman. Það fór með þessa tilgátu Helmholtz eins og tilgátu May- ers, að hún stóðst ekki útreikninga. Þegar Lord Ilelvin tók að reikna það út 1862, komst hann að raun um, að sam- dráttur sólar til núverandi stærðar hennar mundi ekki geta miðlað meiri orku en svo, að hún hefði getað lýst með nú- verandi geislamagni sínu um 50 milliónir ára; en jarðfræði- rannsóknir sýndu, að jörðin, dóttir sólar, væri orðin til fyrir minnst 500 milliónum, ef ekki þúsund milliónum ára. Það varð því lika að gefa þessa skýringu á geislamagni sólnanna upp á bátinn, og engin önnur sennileg skýring fannst fyrri en menn tóku að rannsaka hin geislandi efni, geislamagn þeirra og aldur. Af þeim geislandi efnum, sem fundizt hafa í jarðskorp- unni, má reikna út með þvi nær fullkominni vissu, að 1500 milliónir ára muni vera liðnar, síðan jarðskorpan fyrst varð til, og þá er sennilega mun lengra síðan sólin, móðirjarðar, varð til. Ef vér samt sem áður reiknum aldur sólar eftir þessu lágmarki, á hún á þessum tima að hafa stafað frá sér 9 X 1016 erg (orkueiningum) fyrir hvert gramm af efnisfylld sinni.1) 1) Sbr Jeans: Astronomy and Cosmogony, bls. 110.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.