Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 85

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 85
85 efna. En úfgeislan misniunandi sólna virðist ekki bera vott uni neitt slikt hlutfall. Loks m}rndu slíkar sólir aldrei vera í jafnvægi og það er alvarlegasta mótbáran. Fimmtán árum áður en Perrin kom fram með þessa til- gátu, hafði Sir James Jeans getið þess til, að útgeislan sóln- anna stafaði af ónýtingu efnisins í iðrum þeirra, fyrir þann feiknahita, sem þar ríkti. Rafeindirnar hrykkju þar inn að kjörnum efniseindanna og ónýttu þá rafeind og frum hvort annað, en massi þeirra geislaði burt i líki ljóss og hita. Árið 1918 reiknaði Sir James Jeans út orkufúlgu þá, sem þannig leystist úr læðingi efnisins, svo og hversu langlifar sólirnar gætu orðið, ef þetta ætti sér stað. »Meginreglan fyrir þessum útreikningiw, segir hann, »er ofur einföld. Þegar frum (protonj og rafeind (elektronj með efnisfylldunum m, M upphefja hvort annað i sólunni og hverfa, þá missir sólin efnisfylld, sem svarar til m -f M. En af þessu leiðir ákveðna upphæð geislaorku; til þess að fullnægja lögmálinu um við- hald efnisins, verður massi þessarar geislunar að vera m + M. En samkvæmt frumreglu Einsteins, sem þegar hefir verið skýrt frá, verður orka geislunarinnar að vera (m + M) C’. Yfirleitt verður ónýting 1 grarams af efni að leysa C2 úr læðingi eða 9 X 10 20 orkueiningar«. Og svo segir hann enn- fremur: »Orka sú, sem leysist úr læðingi við ónýting efnis- ins, er feykileg, samanborið við það, sem sama upphæð efnis gæti gefið oss á sérhvern annan hátt. Um 3000 tonnum af oliu verður að brenna til þess að knýja almennt farþega- skip yfir Atlanzhafið, en sömu upphæð orku mætti fá við ónýtingu Vso úr únsu af sömu olíu. Yfir 4 milliónir tonna af kolum eru framleidd á viku til þess að sjá fyrir þörfum Stóra-Bretlands til Jjósa, hitunar, rekstrarafls og flutninga; en ef ónýtt væri 1 tonn af kolum, myndi það nægja til allra þessara þarfa í heila öld. Og til þess að halda sögunni áfram, þá myndi öll geislan sólarinnar frá þvi er jörðin varð til fyrir 1500 milliónum ára, vera skýrð með ónýtingu '/ío.ooo af efnisfylld sólar, eins og þegar er skýrt frá í § 101; en ónýting á öllu efni hennar myndi nægja til sömu geislunar og nú í 15 billiónir ára. Þessi siðasta niðurstaða sýnir ekki einungis, að ónýting efnisins er nægileg uppspretta geisla- niagnsins, heldur og, eins og vér nú skulum sjá, að hún er eiginleg orsök þess®.1) 1) Astronomy and Cosmogony, bls. 113—14.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.