Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 89

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 89
89 mál (^j. Geti menn því mælt færslu þessa, má hvort heldur finna þyngd stjörnunnar eða þvermál, ef hitt er kunnugt. Aðferð þessi hefir nýlega verið notuð til þess að finna þyngd dvergsólar þeirrar, Sirius B, er myndar tvistirni með Sirius A. Þvermál hennar, 40.000 km., var áður kunnugt, en eðlis- þyngd hennar sýndi sig nú að vera 60.000 sinnum eðlis- þyngd vatns og er það hið þyngsta og þéttasta efni, sem enn hefir fundizt. Enn má lesa út úr rákum þessum hitann á yfirborði sóln- anna eftir því, hvaða rákum mest ber á. Kalcium-línurnar eru þannig mjög áberandi í litrófi vorrar eigin sólar, en á rafmögnuðu kalcium ber mest við 6290° hita. Af þessu má draga þá ályktun, að á yfirborði vorrar eigin sólar sé um 6000 stiga hiti. Það er þannig ærið margt, sem lesa má beinlínis eða óbeinlínis út úr litrófi sólnanna, stærð þeirra eða þyngd, fjarlægð þeirra og það, hvort þær færast fjær eða nærjörðu, efnafarið í útlagi þeirra og loks, hver hitinn muni vera á sjálfu yfirborðinu. Efnafarið i útlagi sólnanna er nú nokkuð mismunandi eftir því, hve heitar sólirnar eru. Eftir hita og efnafari er sólunum skipað niður í sjö flokka og þeir auðkenndir með stöfunum 0, B, A, F, G, K, M. Sézt efnafarið og hitinn á töflunni á næstu bls. Lítið er nú unnt að lesa út úr töflu þessari nema það, að vatnsefnis gætir mjög lítið á heitustu stjörnunum, en miklu meira siðar. Helium, súrefni og köfnunarefni koma jafnvel í ljós á undan þvi. En væri það það frumefnið, sem fyrst hefði orðið til, ætti þess og að gæta fyrst, en hinna siðar. Lítur helzt út fyrir, að efnin, þau léttu og þau þungu, myndist nokkurn veginn jafn-snemma fyrir útgeislan hinna þyngstu geislandi efna i miðbiki sólstjarnanna. Um 50 af þeim 92 frumefnum, sem til eru hér á jörðu, hafa þegar fundizt í litrófi vorrar eigin sólar; en þetta sýnir aðeins efnafarið í hinum j'ztu lögum sólarinnar. Hitt vitum vér að svo komnu ekkert um, hvernig efninu er farið og í hvaða ástandi það er í innri og innstu lögum hennar, nema hvað vér getum ráðið það af geislamagni hennar, að þar séu sterkt geislandi efni og þá að líkindum lítið eitt þyngri en hin þyngstu frumefni hér á jörðu, sem og eru geislandi. En þetta gefur tilefni til ofurlítillar hugleiðingar. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.