Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 97

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 97
97 ö. Sólin jaín-þétt í sér. Ef sólin hefði verið úr bráðnu efni og því öll nokkurn veginn jafn-þétt í sér, mvndi sólsljarna, sem nálgaðist hana nægilega mikið, hafa þau aðdráttaráhrif á hana, að hún yrði fyrst að sporöskju, síðan að aflangri vindillaga totu, þá að »púlserandi«, aflangri mynd, sem á kæmu hólar og lægðir, og myndi hún svo slitna í sundur um lægðirnar í 1 stærri og 3 minni hnetti, sem i stærðahlulföllum sinum eru alls ólíkir sólunni og reikistjörn- um hennar. Pella kemur því alls ekki heim við það, sem orðið er; og þvi er hin tilgátan líklegri, að aðalmegin efnis- ins han verið samanþjappað i þungamiðju sólar, en tiltölu- lega lílill hluli þess í ytri lögunum. Pegar svo er ástatt, verður það, sem hér segir. 6. tjtsogf.slíenning’ Jeans. Pegar hin aðvífandi sólstjarna nálgast sólina, rís flóðbylgjan eins og fjall á yfir- borði sólar báðu megin hnaltarins; og nálgist stjarnan enn meir, breytast bungur þessar í tvo langa gosstróka, og er þó venjulegast sá meiri og lengri, er snýr beint í áttina til stjörn- unnar. Hann er digrastur og efnismestur um miðbik silt, en mjókkar í báða enda. í fyrstu er hið eimda efni í gosslrók- um þessum samíellt; en brátt fer það, fyrir hið óstöðuga jafnvægi, sem það er í, að hnyklast saman í stærri og minni hnelti, stærsta um miðbikið, en minnkandi til beggja enda, og verður úr þessu eins og vindillaga geiri, sem upp frá þessu snýst umhverfis sólina. En hnellirnir, sem þannig verða til, eru mismunandi langt frá sólu og fá þvi mismunandi um- ferðartíma; en þó fara þeir fram úr þessu, og einkum eflir að stjarnan heíir aftur fjarlægzt, að verða að reglulegum reikistjörnum (sjá 16. mynd). Pegar reikistjörnurnar fara fyrst að hreyfast sem sérslakir og sjálfstæðir hnettir, eru þær undir aðdráltaráhrifum beggja sólstjarnanna og brautir þeirra því mjög óreglulegar. En smámsaman fjarlægist sljarna sú, er óskundanum olli; áhrifa hennar gælir minna og minna og hinar nýfæddu reikistjörnur fara nú einvörðungu að rása kringum sólina. Ef þær hrevfð- ust nú í tómu rúmi, myndu brautir þeirra verða að spor- baugum; en mikið af efni er á við og dreif á milli þeirra eftir gosið og verður það að halastjörnum, vigahnöltum og loftsteinum, sem eru á sveimi hér og þar um geiminn; en meginhlutinn er þó enn eimkennt efni, sem hinar nýfæddu reikistjörnur vaða í og veitir allmikla mótspyrnu. Reikistjörn- urnar sópa nú smámsaman að sér mestu af efni því, sem 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.