Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 99

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 99
99 17. mynd. Reikistjörnur þær, sem urðu til úr gosgeira sólar. Neptún ekki nema eitt. En um uppruna tunglanna er það að segja, að útsogskenning Jeans skýrir hann jafn-Iéttilega og uppruna sjálfs sólkerfisins. 8. Uppruni tunglanna. Nú er það næsta eftir- tektarvert, er menn fara að athuga reikistjörnurnar og tungl þeirra, að þar hafa myndazt smærri kerfi, og eru sum þeirra svo lik sólkerfinu sjálfu, að ætla verður, að sömu eða svip- aðar orsakir hafi ráðið uppruna þeirra. Þannig mynda stærstu reikistjörnurnar, Júpíter og Satúrnus, hvor sitt kerfið, með 9 tunglum hvor, svo nauðalík sjálfu sólkerfinu, að naumast verður í milli séð. Sú tilgáta, sem skýrir hvorttveggja jafn- létlilega, virðist sönnu næst; en sérhver tilgáta, sem vildi skýra uppruna aðalkerfisins og aukakerfanna hvort með sínum hætti, mundi þykja mjög ósennileg. Nú vill svo vel til, að útsogskenningin skýrir uppruna hinna minni kerfa jafn-Iétlilega og uppruna sólkerfisins sjálfs. Undir eins og einhver reikistjarnan, segjum t. d. Júpiter, var orðin til, endurtók það sama sig i smærri stil, sem átt hafði sér stað við uppiuna sólkerfisins sjálfs. Júpiter kemur þar aðeins í stað sólar, þar sem aftur á móti sólin sjálf eða hin aðvífandi stjarna, eða þær báðar til samans, sem er sennilegast, standa fjrrir útsogs-áhrifunum þar. Aftur myndast einn eða tveir geirar, en í þetta skipti út frá reikistjörnunni Júpíter; aftur myndast þungamiðjur í geiranum, sem efnið sópast utan um, þangað til orðnir eru til fleiri eða færri smærri hnettir, eftir því sem efni standa til. En með þvi að Júpíter og hin aðvífandi stjarna snúast í sama fleti, hljóta og tungl þau, sem á þenna hátt verða til, einnig að snúast í sama fleti. Og þannig er þetta í raun og veru. Ekki einungis Júpíter og tungl hans, heldur og allar hinar aðrar plánetur og tungl þeirra, snúast þvi sem næst öll í sama fleti og í sömu átt, nema hvað yztu tungl Júpí- ters og Satqrns, svo og Neptúns tunglið, snúast í öfuga átt við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.