Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 100

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 100
100 pláneturnar og öll hin tunglin. En þar hefir aðdráttaráhrif- anna líka langminnst gætt og því hafa þau tungt farið að geta snúizt i öfuga átt við hin tunglin En flöturinn og áltin, sem sólkerfið nú snýst í, hefir að sjálfsögðu verið flötur sá og sú átt, sem hin aðvifandi stjarna, er varð höfundur allrar þessarar miklu sköpunar, snerist í. 9, Stæröarmunnr stjarna og tung-la. Flóðbylgjukenningin gerir þegar í upphafi ráð fyrir tveim möguleikum; annar er sá, að móðurstjarnan sé úrjafn-þéttu fljótandi efni inn úr; en hinn er sá, að efnisfylldin sé mest í þungamiðju hennar og hún þvi þéttust þar, en í eim- kenndu ástandi í útjöðrunum. Eigi hið fyrra sér stað, verður tiltölulega litill stærðarmunur á móðurstjörnu og dætrum; en ef hið síðara á sér stað, verður stærðarmunurinn á for- eldri og afkvæmi afar-mikill. Allt hendir nú til þess, að sólin hafi hið ytra verið í eim- kenndu ástandi, eins og hún raunar er enn, þegar hún gat af sér reikistjörnur sínar, og eins, að hinar stærri reiki- stjörnur, Júpíter og Satúrnus, hafi verið í eimkenndu ástandi, eins og þær raunar enn eru, þegar þær gátu af sér fylgi- hnetli sína, tunglin. Stærðarmunurinn á foreldri og afsprengi er þar svo afar-mikill. Aftur á móti virðist jörðin liafa verið úr fljótandi eða föstu efni, um það bil er tunglið sogaðist út úr henni, því að þar er stærðarmunurinn tiltölulega minnstur. Stærðarmunurinn milli móðurstjörnu og afkvæmis er sem hér segir: Efnisfylld sólar er 1047 sinnum meiri en stærstu reikistjörnu hennar, Júpíters; en efnisfylld Júpíters 12.300 sinn- um meiri en stærsta tungls hans, og efnisfylld Satúrns 4150 sinnum meiri en stærsta tungls hans. Aftur á móti er efnis- fylld jarðar ekki nema 81 sinnum meiri en efnisfylld mán- ans. Hún litur því út fyrir að hafa verið orðin úr fljótandi eða jafnvel föstu efni um það bil, sem máninn var rifinn út úr móðurskauti hennar.1) Eftir þessari kenningu ættum vér því að hafa eimkenndar plánetur með mörgum smáum tunglum, sem þegar frá byrjun urðu fljótandi eða föst, eða sprungu að öðrum kosti og mynduðu efnisbelti umhverfis móðurhnött sinn, eins og nú á sér stað um Satúrnus (Satúrnus-hringarnir); hálf-eim- kenndar plánetur, sem voru með færri, en stærri tunglum, 1) Astronoray and Cosmogony, bls. 406.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.