Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 102

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 102
102 konar aukageta náttúrunnar, sem ekki kemur við hinum eiginlega tilgangi hennar, er getur verið allur annar? Eða er lífið hámark það, sem öll sköpunin stefnir að, undirbúið um billiónir ára, á meðan hið geislandi efni í óbyggilegum þj'rilþokum er að breytast úr einu í annað og sólirnar eru að sóa ofgnægð geislaorku sinnar út í tóman geiminn? Eru þær kannske að undirbúa jarðveginn á stöku stað á hinum dimmu, köldu jarðstjörnum, sem einstaka þeirra hefir getað getið af sér, til þess að geta alið þar líf í skini sólar? Er kannske fyrsta slímfruman, sem varð til á jörðu hér, upp- haf merkilegrar þróunar, sem um síðir getur gelið af sér hjarta hinnar heilögu Theresiu og heila Einsteins? Er þetta tilviljun ein, eða kemur þetta af þvi, að hin ólífræna náttúra alltaf hlýtur að geta af sér líf, þar sem öllum skilyrðum er fullnægt? Og er máske einhver skapari, einhver allsherjar reiknimeistari að baki, er hefir komið öllu svo dásamlega fyrii ? Það er líffræðinnar að svara spurningunni um upptök lífsins, en stjarnfræðinnar að svara þeirri spurningu, hvaða stjörnur séu byggilegar eða þá með öllu óbyggilegar. Sú skoðun, að sérhver lýsandi stjarna í himingeimnum kunni að vera aðsetur lífs og meðvitundar, þykir nú fjarri öllum sanni. Yfirborðshiti sólstjarnanna er, eins og vér höf- um séð, þetta frá 2500° upp í 30.000°, og flestar eru þær margar milliónir stiga hið innra, svo að á þeim eða í getur ekkert likamlegt líf þrifizt. Frumeindirnar, sem eru uppi- staða alls Hkamlegs lífs, myndu splundrast þar margsinnis á hverri sekúndu. Það þykir nú og full-sannað eða að minnsta kosti miklar líkur til, að hávaði eða */3 allra sólna, er svífa um himin- geiminn, geti alls ekki myndað sólkerfi í líkingu við vort, til þess sé snúningshraði þeirra og þéttleiki inni við mið- bikið allt of lítill. Og þar sem snúningshraðinn hafi verið nógur, þar hafi sólirnar ekki myndað sólkerfi, heldur klofnað í tvísólir, þrísólir o. s. frv., og mun þetta eiga við um x/3 allra þeirra sólstjarna, er menn hafa getað rannsakað. Þá er aðeins eftir sú sjaldgæfa undantekning, sem ekki kvað geta komið fyrir nema svo sem einu sinni á hverjum 5000 milliónum ára, að tvær sólstjörnur fari svo nærri hvor ann- ari, að sólkerfi geti skapazt utan um aðra hvora þeirra á þann hátt, sem nú hefir verið lýst. En þá sjaldan þetta kemur fyrir, þá verður þó ekki nema 1 af hverjum 10 jarð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.