Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 103

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 103
103 stjörnum byggileg, sem sé sú, sem bvorki er of nærri né of fjarri sólu og hefir að öðru leyti öll nauðsynleg lífsskilyrði til að bera. Það er því mjög óvíða í himingeimnum sem vér getum eygt griðastaði fyrir lifið og þróun þess. 11. Upptök lífsins. Liífssliilyröi og lff- seig-ja. Ef nú hvergi getur þróazt líf í himingeimnum, nema í skauti þeirra dimmu jarðstjarna, sem eru mátulpga langt frá sólum sínum og hafa öll önnur lífsskilyrði til að bera, eru orðnar kaldar með fastri jarðskorpu, hafa Iáð og lög og loft umhverfis sig og nóg næringarefni, en sólkerfin á hinn bóginn eru svo nauðafá í himingeimnum, sem getið hefir verið til hér að framan, hvernig getur lífið þá í fyrstu hafa orðið til? Um þelta hafa menn gert sér ýmsar tilgátur, allt frá sköpun fyrir almættisorð Guðs niður í eðlilega þróun lífefnanna á jörðu hér. 1 vísindunum hafa menn einkum getið þrenns til: 1. að lífið kviknaði svo að segja af sjálfsdáðum, eins og maur í osti eða maðkur í signum fiski, 2. að lífsfrjóin gætu flutzt hnatta í milli, annaðhvort fyrir geislabrýstingi sólnanna eða þá í glufum loftsteina, er flýgju hnatla í milli, eða 3., að lífsverurnar yrðu til á hverri jarðstjörnu fyrir sig, þar sem lífið á annað borð gæti þrifizt, úr lífrænum efnasamböndum, sem á einhvern hátt hefðu öðlazt þann eiginleika að geta endurnýjað sjálf sig, jafnóðum og þau eyddust eða leystust upp. En þessi endurnýjunar-hæfileiki er, eins og kunnugt er, aðaleinkenni allra lifandi vera. Fyrsta lilgátan, um sjálfkveikju lífsins (generalio spontaneaj, er í sjálfu sér mjög þokukennd. Eigi hún að nierkja það, að engar jdri orsakir liggi til þess, að lifsfrjóin verði til í fyrstu, verður auðvitað að vísa henni á bug, því að lífsver- urnar eru orðnar til úr efnum, er finnast dreifð hingað og þangað um náttúruna, og einhvern tíma og á einhvern hátt hafa þau hlotið að renna saman, til þess að m}rnda þessar lifandi verur. Á hinn bóginn sýndu tilraunir Pasteur’s og annara á siðustu öld, að lífsverurnar geta ekki, frekar en annað, orðið til úr engu, að maðkur og maur, og allar lífs- verur, verða til úr eggi eða frjói, því að jafnskjótt. og efnin eru dauðhreinsuð og girt er fyrir, að nokkur lífsfrjó komist að þeim, sýna þau engan lífsvott. Einhvern tírna og einhvers- staðar hljóta því fyrstu lífsfrjóin að hafa orðið til, og því er annaðhvort að leita uppruna þeirra hér á jörðu eða annarstaðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.