Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 107

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 107
107 hafi getað þrifizt á Marz, á meðan þar var heitara en nú, og ekki heldur íyrir það, að lífsfrjó hafi getað borizt frá Marz til jarðar. En þar sem lífsskilyrði þar eru öllu óhag- stæðari en á jörð vorri, virðist ekki þurfa að leita þangað um uppruna og þróun lifsins hér á jörðu. Um hinar aðrar stærri og fjarlægari reikistjörnur í sólkerfi voru þarf ekki að fjölyrða; þar er meiri kuldi en svo, að þar geti verið um nokkurt Iikamlegt líf að ræða. Á Júpíter og Satúrnusi er að jafnaði 150° frost, á Úranusi 170° frost, og á Neptún, sem er 30 sinnum fjær jörðu en sólin, er að jafnaði 220° frost. Um hina 10. nýfundnu reikistjörnu, Plútó, sem er enn miklu fjær sólu, þarf ekki að ræða. Oss er þannig visað til vorrar eigin jarðar, ef vér ætlum að gera oss nokkra sæmilega grein fyrir upptökum lifsins og þróun þess; enda sýnir jarðsaga hennar, að líf hefir getað þrifizt í skauti hennar alla tíð frá upphafsöld eða frá því, að fornbergið var til orðið, og að lífið hefir þróazt smám- saman á þessari jörð frá lægstu lífsverum til þeirra æðstu, eftir því sem skipting varð lofts, iáðs og lagar, og önnur lífsskilyrði voru fyrir hendi. En um það síðar (í V. kafla). 13. Önnur sóllíerfi. Pá er vér spyrjum um hin önnur sólkerfi, er til kunni að vera í himingeimnum, kom- um vér að svo eftirtektarverðu atriði, að það brýtur bág við skoðanir flestra nútíðarmanna. Síðan á dögum Brúno’s hafa menn almennt haldið, að flestar þær sólir, er þeir sæju á himninum, væru umkringdar af fleiri eða færri reikistjörnum, og þar væri því um aragrúa hyggðra hnatta að ræða. En hvað munu menn þá segja, er þeir heyra, að sumir hinna merkustu stjarnfræðinga, sem nú eru uppi, hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að sólkerfi eins og vort sé hreinasta undan- tekning? Hér skulu tilfærð orð A. S. Eddingtons, eins hins merkasta stjarneðlisfræðings, sem nú er uppi, en þau hvila aftur á útreikningum og rannsóknum Sir James Jeans. Eddington segir1): »Ef reikistjörnurnar í voru eigin sól- kerfi skyldu bregðast oss [með tilliti til þess að vera byggðar stjörnur eða byggilegarj, þá eru til nokkur þúsund millióna annara stjarna, sem vér höfum verið vanir að líta á sem sólir, er réðu fyrir tilsvarandi sólkerfum. Menn hafa litið á það sem því nær óguðlega staðhæfingu að neita þeim um 1) A. S. Eddinglon: The Nature ot the Physical World, Camb. 1928, bls. 175 o. s.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.